Author: Ritstjórn
Fjögur úr SKA á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar
Skíðasamband Íslands tilkynnti í gær 14 manna hóp sem heldur á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Erzurum í Tyrklandi þann 12.-17.febrúar næstkom ...
Birkir Bjarna söng Rangur maður fyrir nýju liðsfélagana – myndband
Eins og greint var frá á dögunum færði íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Birkir Bjarnason, sig um set og gekk til liðs við enska B-deildarlið ...
120 herbergja Fosshótel mun rísa á Sjallareitnum
Íslandshótel hafa samið við arkitektastofuna Kollgátu um hönnun á hóteli í miðbæ Akureyrar. Hótelið mun rísa þar sem skemmtistaðurinn fornfrægi Sj ...
Sjáðu mörkin frá lokadegi Kjarnafæðismótsins
Riðlakeppni Kjarnafæðismótsins lauk í gær og má lesa allt um stöðu mála að henni lokinni með því að smella hér.
ÞórTV hefur tekið saman myndband me ...
Tryggvi Hlina átti stórleik gegn Grindavík – myndband
Þórsarar biðu lægri hlut fyrir Grindvíkingum í Íþróttahöllinni á Akureyri í Dominos-deild karla á föstudagskvöldið.
Tryggvi Snær Hlinason var l ...
„Mér er fokking drullusama“
„Mér er fokking drullusama“ er heiti á nýjum einþáttungi sem Pétur Guðjónsson viðburðastjóri VMA og Jóhanna G. Birnudóttir – Jokka hafa skrifað ...
20 missa vinnuna á Húsavík 1. maí
Forsvarsmenn Reykfisks sem er í eigu Samherja tilkynntu starfsmönnum fyrirtækisins og forsvarsmönnum Framsýnar, stéttarfélags í síðustu viku að þ ...
Höskuldur Þórhalls hættir við allt saman
Höskuldur Þórhallsson mun ekki bjóða sig fram til stjórnarsetu hjá Knattspyrnusambandi Íslands á ársþingi sambandsins sem fram fer þann 11.febrúar ...
Reynsluboltarnir komu Þór til bjargar
Riðlakeppni Kjarnafæðismótsins lauk í gær með leik Þórs og KA 2 í Boganum en leikið verður um sæti um næstu helgi.
Þórsarar lentu undir gegn KA ...
Fréttir vikunnar – Pistill Jónasar mest lesinn
Hér fyrir neðan má sjá tíu vinsælustu fréttir á Kaffinu í vikunni sem leið.
Andlát Birnu Brjánsdóttur tók á alla þjóðina og tengjast tvær mest ...