Author: Ritstjórn
Emmsjé Gauti lofar eintómri gleði á AK Extreme í ár
Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme var fyrst haldin árið 2002. Hátíðin hefur orðið glæsilegri með hverju árinu og sífellt fleiri keppendu ...
Leikfélag Akureyrar 100 ára
Í ár fagnar Leikfélag Akureyrar þeim merka áfanga að verða hundrað ára. Af því tilefni verður gefin út saga leiklistar á Akureyri síðustu 25 ár. Sigur ...
Icelandair Hotels kaupir Hótel Reynihlíð
Pétur Snæbjörnsson hótelstjóri og Erna Þórarinsdóttir hafa selt húsnæði og rekstur Hótels Reynihlíðar við Mývatn. Kaupandi er Icelandair Hote ...
Þór/KA skoraði fimm í fyrsta leik ársins – Myndband
Það er óhætt að segja að kvennalið Þórs/KA í fótbolta hefji árið með trukki en liðið vann stórsigur á FH í A-deild Lengjubikarsins í Boganum í gær ...
Sjöundi sigur KA/Þór í röð
KA/Þór vann enn einn leikinn í 1.deild kvenna um helgina þegar þær fengu Víkingskonur í heimsókn í KA-heimilið.
Stelpurnar hafa verið algjörleg ...
Akureyringar erlendis – Aron Einar lagði upp með glæsibrag
Það var allt á fullu í Evrópuboltanum um helgina og voru nokkrir Akureyringar í eldlínunni.
Fótbolti
Aron Einar Gunnarsson átti afar góðan leik ...
Græni Hatturinn og Hard Rock í samstarf
Græni Hatturinn á Akureyri og Hard Rock Cafe Reykjavík hafa ákveðið að hefja samstarf varðandi tónleikahald.
„Það er okkur mikil ánægja að hefja sams ...
Nýr samstarfssamningur milli Þórs og KA í burðarliðnum
Búið er að vinna drög að nýjum samstarfssamningi milli Þórs og KA sem felur í sér mun meira samstarf milli félaganna en áður. Það er Vikudagur.is ...
Sex úr SA í æfingahópi A-landsliðsins
Magnus Blarand, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í íshokkí, valdi á dögunum 27 manna æfingahóp sem kemur saman í Skautahöllinni í Laug ...
MA mætir FSu í Gettu betur
Dregið var í 8-liða úrslit Gettu betur í Kastljósi í gærkvöldi og var Menntaskólinn á Akureyri í pottinum. MA mun mæta Fjölbrautaskóla Suðurlands. ...