Author: Ritstjórn
Tappi Tíkarras snýr aftur og spilar á Græna um helgina
Hljómsveitin Tappi Tíkarrass fagnar því um þessar mundir að hafa lokið við upptökur á nýrri hljómplötu eftir að hafa legið í dvala og undir feld um ár ...
Aron Einar ætlar að raka sig á morgun
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, mun taka upp rakvélina á morgun og láta skegg sitt fjúka.
Það þykir vanalega ekki ...
Róbert stefnir á að skapa 100 ný störf á Siglufirði
Gangi áætlanir líftæknifyrirtækisins Genís á Siglufirði eftir munu allt að 100 manns starfa hjá því innan fimm ára. Morgunblaðið greinir ...
KA burstaði KF í æfingaleik
Pepsi-deildarlið KA mætti 3.deildarliði KF í æfingaleik í Boganum í kvöld en KA goðsögnin Slobodan Milisic tók við liði KF fyrr í vetur.
Skemms ...
Hulda Björg með landsliðinu til Austurríkis
Hulda Björg Hannesdóttir, leikmaður Þór/KA er í leikmannahópi Íslands U17 í knattspyrnu sem mætir Austurríki í tveimur leikjum sem fram fara ytra 7. o ...
Skráning í Vísindaskóla unga fólksins hafin
Vísindaskóli unga fólksins verður í Háskólanum á Akureyri í sumar en þetta verður í þriðja skiptið sem skólinn er starfræktur. Skólinn er ætlaður ...
Twitter dagsins – Það eru skrímsli sem setja banana á pizzu
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
Tegar tu helst ad tad vaeri buningaparty en ...
Beint flug til Keflavíkur hefst á föstudag
Næstkomandi föstudag hefst áætlunarflug Flugfélags Íslands milli Akureyrar og Keflavíkurflugvallar.
Flugið verður starfækt allt árið um kring og ve ...
Opnar sig um reynslu af því að alast upp með ADHD
Grófin Geðverndarmiðstöð boðar til opins húss í höfuðstöðvum sínum á morgun, fimmtudag, þar sem fólk sem glímt hefur við geðraskanir mun segja frá rey ...
Akureyrarslagur í úrslitum um Íslandsmeistaratitil
Deildarkeppni Hertz-deildarinnar í íshokkí kvenna lauk í gær þegar Ynjur, yngra lið Skautafélags Akureyrar, vann yfirburðasigur á Skautafélagi Rey ...