Author: Ritstjórn
Samið um síðari áfanga leikskólabyggingar við Hrafnagilsskóla
Eyjafjarðarsveit hefur samið við B. Hreiðarsson ehf. um síðari áfanga leikskólaviðbyggingar við Hrafnagilsskóla en tvö tilboð bárust í framkvæmdina. ...
Minna á mikilvægi þess að ganga vel um vatnsverndarsvæði í Eyjafirði
Norðurorka hefur undanfarið staðið fyrir árveknisátaki þar sem minnt er á mikilvægi þess að ganga vel um vatnsverndarsvæði í Eyjafirði, að fólk sýni ...
Siguróli Sigurðsson fallinn frá
Siguróli Sigurðsson heiðursfélagi KA féll frá í morgun en Siguróli var níræður. Siguróla er minnst á vef KA í dag þar sem segir að hann hafi verið sa ...
Vér mótmælum öll!
Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar
Nú þegar strandveiðarnar eru sigldar í strand með einu pennastriki ráðherra og stöðvaðar yfir hábjargræðistímann ...
Fisk Kompaníið 10 ára í ár – „Allur fiskur hentar á grillið“
Fisk Kompaníið á Akureyri er 10 ára í ár. Þar er að finna fjölbreytt úrval af kjöt- og fiskmeti. Verslunin opnaði nýverið nýtt útibú við hliðina á Ne ...
Mikil aðsókn á Listasafninu á Akureyri vegna besta verks aldarinnar
Um þessar mundir er verkið Gestirnir eða The Visitors til sýnis á Listasafninu á Akureyri. Verkið er eftir Ragnar Kjartansson og það var valið besta ...
Sigþór Bjarnason – minning
Ein mesta gæfa sem okkur hefur fallið í skaut er að hafa átt Sigþór Bjarnason að nánum vin og samstarfsfélaga í áratugi. Ung kynntumst við þegar hann ...
Reykmengun í Eyjafirði
Skemmtiferðaskip sem staðsett er í höfn Akureyrar hefur myndað reykmengun sem legið hefur yfir Eyjafirði í dag. Bæjarbúar segjast hafa fundið sterka ...
Landsbankinn á Akureyri flytur sig yfir í nýtt húsnæði
Landsbankinn á Akureyri mun flytja sig yfir í Hofsbót 2-4 á Akureyri fyrir árslok 2024, samkvæmt langtímaleigusamningi sem gerður hefur verið við eig ...
Átta norðlensk verkefni hlutu styrk úr Lóunni
Úthlutun Lóunnar – styrkja til nýsköpunarverkefna á landsbyggðinni var úthlutað 28. júní. Átta norðlensk verkefni hlutu styrk að þessu sinni að heild ...