Author: Ritstjórn
Twitter dagsins – Akureyringar væla meira yfir Reykvíkingum að væla yfir snjónum heldur en Reykvíkingar væla yfir snjónum
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
Elsku hetjur.
Að moka snjó og skafa af bíln ...
Lakkrísskyr frá KEA er væntanlegt í verslanir
KEA hefur hafið framleiðslu á lakkrísskyri. Það er Mbl.is sem greinir frá þessu í dag á vefsíðu sinni. Þar segir jafnframt að framleiðsla hafi hafist ...
Stefán Viðar Stefánsson kallaður inn í U17 landslið
Stefán Viðar Stefánsson hefur verið kallaður inn í U17 landslið karla í knattspyrnu, sem tekur þátt í undirbúningsmóti UEFA í Edinborg í Skotlan ...
Fútlúsz sýnt í Hofi í mars
Söngleikur Verzlunarskóla Íslands, Fútlúsz, ætlar að leggja land undir fót og sýna í menningahúsinu Hofi á Akureyri þann 4. mars.
Söngleikur Verzlu ...
Ábyrgðin er okkar allra!
Á hverjum einasta degi eru mörg hundruð mannréttindabrot framin víðsvegar um heim. Birtingarmyndir þessara brota geta verið margvíslegar og ólíkar ...
Strákum kynnt hársnyrtiiðn og stúlkum rafiðn
Verkefnið, Rjúfum hefðirnar – förum nýjar leiðir hefur að markmiði að breyta hefðbundnum kynjaímyndum og vinna gegn neikvæðum staðalmyndum um hlut ...
7 af hverjum 10 vilja vatnsdeigsbollur
Í dag geta Íslendingar notið þess að úða í sig rjómabollum með góðri samvisku þó ætla má að einhverjir hafi tekið forskot á sæluna um nýliðna helgi.
...
,,Svakalega ánægjulegt að fá HM til Akureyrar“
Heimsmeistaramót kvenna í íshokkí hefst í kvöld og verður B-riðill 2.deildar allur leikinn á Akureyri. Ísland hefur leik í kvöld klukkan 20.
Bi ...
Tilkynntu ranglega að La La Land hefði verið kosin besta myndin – Myndband
Óskarsverðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles í nótt og var að vanda mikið fjör. Hápunktur kvöldsins var þega tilkynnt var hvaða mynd hefði verið kosi ...
Birkir Bekkur fær hrikalegan mann í mat – myndband
KaffiðTV í samstarfi við Birki Bekk kynna glænýjan matreiðsluþátt, Eldað með Birki Bekk. Þar tekur Birkir á móti góðum gestum og eldar dýrindis mat.
...