Author: Ritstjórn
Þór/KA og Stjarnan skildu jöfn
Þór/KA fékk Íslandsmeistara Stjörnunnar í heimsókn í Bogann í dag í A-deild Lengjubikars kvenna og úr varð hörkuleikur. Lokatölur 2-2.
Landslið ...
KA tryggði sér sæti í úrslitakeppninni
Karlalið KA í blaki tryggði sér fjórða sæti Mizuno-deildarinnar með sigri á Aftureldingu í KA-heimilinu um helgina. Úrslitin þýða að KA er komið í ...
Staða Þórs nær vonlaus eftir tap á heimavelli
Þórsarar eru í afar vondum málum í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta eftir sautján stiga tap gegn KR í Íþróttahöllinni á Akureyri ...
Tinna Óðinsdóttir bikarmeistari í 11. sinn
Norðlenska fimleikakonan Tinna Óðinsdóttir varð í gær bikarmeistari með liði sínu Björk frá Hafnarfirði í 11. sinn. Tinna, sem hóf feril sinn á Ak ...
KA vann Hauka meðan Þór tapaði fyrir ÍA
Tveir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í Boganum í dag. Óhætt er að segja að Akureyrarliðin Þór og KA hafi átt misjöfnu gengi að fagna. Í fyrr ...
Glæsileg lokasýning Leiklistarskóla Leikfélags Akureyrar
Það var margt um manninn í Samkomuhúsinu fimmtudaginn 16. mars þegar fjöldi ungra leikara úr Leiklistarskóla Leikfélags Akureyrar undirbjó sig bak ...
MA í undanúrslit Gettu betur
Menntaskólinn á Akureyri tryggði sér sæti í undanúrslitum spurningakeppninnar Gettu betur með sigri á Fjölbrautaskóla Suðurlands í gærkvöldi.
E ...
Ljósgjafinn gaf VMA veglega gjöf
Síðastliðinn miðvikudag afhenti rafiðnaðarfyrirtækið Ljósgjafinn ehf. á Akureyri rafiðnaðardeild VMA góða gjöf sem mun koma sér afar vel við kenns ...
Þetta eru eftirsóttustu piparsveinar Akureyrar
Í síðustu viku birtum við lista yfir kynþokkafyllstu konur og karlmenn bæjarins. Er óhætt að segja að þeir listar hafi vakið mikil viðbrögð í nærsamfé ...
Hörmuleg byrjun Akureyrar varð þeim að falli
Akureyri Handboltafélag tapaði fyrir Selfoss í KA-heimilinu í gærkvöldi í fallbaráttuslag í Olís-deild karla í handbolta. Lokatölur 24-26 fyrir Se ...