Author: Ritstjórn
Þór/KA í undanúrslit eftir sigur á ÍBV
Þór/KA er komið í undanúrslit A-deildar Lengjubikars kvenna eftir 2-0 sigur á ÍBV í dag en liðin mættust á miðri leið og léku í Akraneshöllinni.
...
Verðkönnun: Ódýrast að fara í litun og plokkun á Arona
Við á Kaffinu höldum áfram að kanna verð á hinum ýmsu nauðsynjum á Akureyri. Að þessu sinni ákváðum við að gera óformlega könnun á verði á litun o ...
Tímavélin – Venni Páer býður George Foreman í gangbang
Tímavélin er fastur liður hér á Kaffinu þar sem við birtum skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.
...
Þórsarar enduðu níu og töpuðu fyrir Val
Þórsarar töpuðu fyrir Val í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld en liðin mættust í Boganum.
Sigurður Egill Lárusson kom Val yfir undir lok fyrri ...
SA tapaði í vítakeppni og titillinn til Esju
Esja er Íslandsmeistari í íshokkí eftir sigur í vítakeppni á móti SA í Skautahöllinni í Laugardal í kvöld. Esja vinnur þar með einvígið 3-0 og vin ...
KA/Þór nálgast sæti í úrvalsdeild
KA/Þór gerði góða ferð suður yfir heiðar í dag og vann öruggan sigur á ÍR í toppslag 1.deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 25-31 fyrir KA/Þór og ...
Akureyri tapaði botnslagnum
Fall úr Olís-deild karla blasir við Akureyri Handboltafélagi eftir tap gegn Fram í KA-heimilinu í dag.
Akureyri leiddi leikinn framan af en í s ...
KA burstaði Keflavík og komið í 8-liða úrslit
KA er komið í 8-liða úrslit Lengjubikars karla í fótbolta eftir afar öruggan sigur á Keflavík á KA-velli í dag.
Steinþór Freyr Þorsteinsson kom ...
Þór-Breiðablik frestað – Dómarar og leikmenn komust ekki norður
Leik Þórs og Breiðablik í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í körfubolta sem átti að vera í dag, laugardag, hefur verið frestað fram á sunnudag og s ...
Fjórir stórleikir á Akureyri í dag
Það er vægast sagt nóg um að vera í íþróttalífinu á Akureyri í dag en mörg af íþróttaliðum bæjarins eru að spila afar mikilvæga leiki.
Fótbolti ...