Author: Ritstjórn
Bjórinn í tönkum Seguls 67 á Siglufirði lifði af eldsvoðann
Eins og greint var frá á þriðjudaginn kom upp eldur í húsnæði bjórverksmiðjunnar Seguls 67 á Siglufirði. Eldurinn kviknaði í gömlu frystihúsi sem ...
Arnór Atla danskur deildarmeistari
Dönsku deildarkeppninni lauk í gærkvöldi þegar Álaborg tapaði á útivelli fyrir Holstebro, 26-24. Arnór Atlason skoraði tvö mörk fyrir Álaborg.
...
Skíðamót Íslands hefst í Hlíðarfjalli í dag
Í dag hefst Skíðamót Íslands 2017 sem fram fer í Hlíðarfjalli í ár og mun mótið standa fram á sunnudag. Er þetta í 78.skipti sem Skíðamót Íslands ...
Glerárgötu breytt úr fjórum akreinum í tvær
Aðalskipulag Akureyrar 2018-2030 var kynnt á sérstökum skipulagsfundi í Hofi í gær, þriðjudaginn 28. mars. Farið var yfir hina ýmsu þætti sem skip ...
Markið sem heldur Akureyri á lífi í fallbaráttunni – Myndband
Akureyri Handboltafélag á enn möguleika á að halda sæti sínu í Olís-deild karla eftir úrslit kvöldsins.
Akureyri tókst að ná jafntefli gegn top ...
Akureyri gerði jafntefli í Eyjum en gæti fallið í kvöld
Akureyri Handboltafélag hélt til Vestmannaeyja í kvöld þar sem liðið atti kappi við topplið Olís-deildar karla, ÍBV. Akureyri er að berjast fyrir ...
Sigurður Þrastarson tryggði sér sæti á Evrópuleikunum í CrossFit í fimmta sinn
Sigurður Hjörtur Þrastarson, CrossFit þjálfari hjá CrossFit Akureyri hefur tryggt sér sæti á Evrópuleikunum í CrossFit sem fram fara í Madrid í júní ...
Tveimur leikskólum lokað á Akureyri?
Aðalskipulag Akureyrar 2018-2030 var kynnt á sérstökum skipulagsfundi í Hofi í gær, þriðjudaginn 28. mars. Farið var yfir hina ýmsu þætti sem skipulag ...
KÁ-AKÁ sendir frá sér sturlað lag með Bent – Myndband
Norðlenski rapparinn KÁ-AKÁ sem hefur verið að gera allt vitlaust undanfarin misseri var rétt í þessu að senda frá sér nýtt lag og myndband. Verkið er ...
Hildur, Vök og Hatari á AK Extreme tónleikum á Græna Hattinum
Snjóbretta- og tónlistarhátíð AK Extreme verður haldin dagana 6.-9. apríl á Akureyri. Tónlistarhátíðin verður að mestu leyti haldin í Sjallanum en ...