Author: Ritstjórn
Langabúr hættir rekstri
Eigendur sælkeraverslunarinnar Langabúrs, sem staðsett er í miðbæ Akureyrar hafa ákveðið að hætta rekstri. Verslunin selur matvörur eins og osta og kj ...
Hinsegin apríl í Rósenborg
Ungmennahúsið í Rósenborg fagnar fjölbreytileikanum þennan mánuðinn með því að bjóða í Hinsegin apríl. Undanfarin ár hefur starf Hinsegin Norðurlands ...
Aron efstur í kosningu á leikmanni ársins – Kjóstu hér
Aron Einar Gunnarsson hefur verið einn allra besti leikmaður enska B-deildarliðsins Cardiff City í vetur en nú stendur yfir kosning á leikmanni ár ...
Sextán gullverðlaun til SKA á Unglingameistaramóti Íslands
Unglingameistaramót Íslands fór fram í Bláfjöllum um síðustu helgi og sendi Skíðafélag Akureyrar fjölmarga keppendur til leiks eins og alltaf.
...
Logi Einarsson segir að flugvöllurinn í Vatnsmýri þurfi að víkja
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar og þingmaður í Norðausturkjördæmi, segir þróun byggðar í Reykjavík þrengja svo að flugvellinum að hann ...
Þú sem ert haldinn barnagirnd, fáðu hjálp
Einhvers staðar las ég að hver hefði sinn djöful að draga og það er líklega satt. Þessir djöflar eru þó misstórir og miserfiðir við að eiga. Suma ...
Lögreglan hefur áhyggjur af þróun AK Extreme
Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme fór fram á Akureyri um síðastliðna helgi og er óhætt að segja að mikið hafi verið um dýrðir. Þá var ein ...
Benni hættir með Þór
Benedikt Rúnar Guðmundsson körfuknattleiksþjálfari hefur ákveðið að endurnýja ekki samning sinn við Þór eftir að hafa stýrt báðum meistaraflokkum ...
Sjáðu magnaða endurkomu KA – Myndband
KA-menn eru komnir í undanúrslit Lengjubikarsins í fótbolta eftir endurkomusigur á Selfyssingum í Boganum í dag.
Selfoss komst yfir með marki ú ...
Twitter dagsins – Kött Grá Pje skiptir um listamannsnafn
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
Ákveðið leiðindamál pic.twitter.com/ZSJDgGcY ...