Author: Ritstjórn
Sigtryggur Daði hefur skorað 25 mörk í síðustu þremur leikjum
Sigtryggur Daði Rúnarsson heldur áfram að fara á kostum í Þýskalandi en hann var markahæstur þriðja leikinn í röð hjá Aue í þýsku 2. deild ...
Fóru í Brynju með Jónsa í svörtum fötum
Síðuskóli tryggði sér á dögunum sæti í úrslitum Skólahreysti árið 2017 en liðið vann Akureyrarriðilinn með glæsibrag. Lið Síðuskóla átti titil að ve ...
Twitter dagsins – Sér eftir því að hafa farið í meðferð
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
Er ég ein um að kljást við vandamálið að fá ...
The Bootleg Beatles og SinfóníaNord halda upp á afmæli Sgt. Pepper
Ein virtasta og vinsælasta bítlahljómsveit heimsins, the Bootleg Beatles munu halda sannkallaða stórafmælistónleika í haust í samstarfi við SinfóníaNo ...
Vaðlaheiðargöng komin í gegn
Greint er frá því á Facebook-síðu Vaðlaheiðarganga að menn séu komnir í gegnum lokakafla ganganna. Könnunarhola fór í gegnum haftið, sem sé 37,5 ...
Fólksflótti frá Akureyri vegna leikskólavanda?
Í Fréttablaðinu í dag er fjallað ítarlega um leikskólamál og þann vanda sem blasir við í þeim málum á Akureyri í haust. Árgangurinn sem er að far ...
KA/Þór hóf umspilið á sigri
Umspil 1.deildar kvenna um sæti í efstu deild kvenna á næstu leiktíð hófst í dag þegar KA/Þór fékk FH í heimsókn í KA-heimilið en bæði lið léku í ...
Rúta útaf veginum á Öxnadalsheiði – myndband
Rúta með 17 farþegum fór útaf veginum á Öxnadalsheiði í gærkvöldi. Björgunarsveitin Súlur var kölluð út um klukkan hálf ellefu til að fe ...
Rúta með 17 farþegum fór útaf á Öxnadalsheiði
Rúta með 17 farþegum fór útaf veginum á Öxnadalsheiði. Björgunarsveitin á Akureyri var kölluð út um klukkan hálf ellefu til að ferja far ...
Geir skoraði þrjú gegn PSG
Geir Guðmundsson stóð í ströngu í kvöld þegar lið hans, Cesson-Rennes, heimsótti stjörnum prýtt lið PSG í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta.
...