Author: Ritstjórn
Skuggatríó Sigurðar Flosasonar spilar í Hofí í maí
Þann 18. maí kemur Skuggatríó Sigurðar Flosasonar fram á SumarJAZZ í Hofi. Tríóið spilar blúsmengaðan jazz og jazzskemmdan blús. Skemmtileg, aðgengile ...
Sýningin tileinkuð sögu Amtsbókasafnsins – Kaffið kíkti í heimsókn
Notalegt andrúmsloft tekur á móti gestum Amtsbókasafnsins í dag sem endranær. Í sófa á fyrstu hæð situr ung kona og prjónar röndóttan trefil. Eldri hj ...
Fimm ára deildir í grunnskóla Akureyrar?
Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar þriðjudaginn 25. apríl sl. var ákveðið að skoða til hlítar leiðir sem áður hafa verið ræddar til að nýta húsnæði g ...
Pepsi spá Kaffið.is – Þór/KA á kunnuglegum slóðum
Pepsi-deild kvenna í fótbolta hefst í dag þegar Þór/KA fær Valskonur í heimsókn í Bogann klukkan 17:45.
Af þessu tilefni settum við á laggirnar ...
126 Akureyringar röðuðu inn verðlaunum á Andrésar Andarleikunum
Andrésar Andarleikarnir fóru fram á Akureyri um síðustu helgi en þetta var í 42.skipti sem mótið fer fram í Hlíðarfjalli og voru k ...
Málþing um tengsl kláms og ofbeldis
Aflið, samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi, boða til málþings um tengsl kláms og ofbeldis föstudaginn 28. apríl frá kl. 16:00-18:00 í Hafnarvi ...
KA/Þór skrefi nær sæti í efstu deild
KA/Þór er komið í úrslitaleik umspils um sæti í efstu deild kvenna í handbolta á næstu leiktíð eftir þriggja marka sigur á FH í KA-heimilinu í kvö ...
Síðuskóli sigraði Skólahreysti og bætti Íslandsmet
Síðuskóli gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sigur í Skólaheyrsti í kvöld. Lindaskóli í Kópavogi hafnaði í öðru sæit og þriðja sæti varð Lauga ...
Mundi og Bubba eru Akureyrarmeistarar í keilu 2017
Guðmundur Konráðsson (Mundi) og Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir (Bubba) urðu Akureyrarmeistarar í keilu þriðjudaginn 25. apríl síðastliðinn og er ...
Þór/KA hefur leik í Pepsi-deildinni – Allt sem þú þarft að vita
Þór/KA hefur leik í Pepsi-deild kvenna á morgun þegar liðið fær Val í heimsókn í Bogann. Þór/KA lauk keppni í 4.sæti Pepsi-deildarinnar á síðustu leik ...