Author: Ritstjórn

1 103 104 105 106 107 200 1050 / 1998 FRÉTTIR
Grátandi gróða business!

Grátandi gróða business!

Af hverju á ákveðin tegund atvinnurekstrar að vera undanþegin virðisaukaskatti. Hér er allt búið vera á hvínandi ferð undanfarin ár. Menn og konur ...
Sandor Matus í Dalvík/Reyni

Sandor Matus í Dalvík/Reyni

Markvörður­inn reyndi, Sandor Mat­us, hef­ur tekið skóna af hill­unni á nýjan leik en hann mun leika með Dal­vík/​Reyni í 3. deild­inni í knatt­spyr ...
Skuggatríó Sigurðar Flosasonar spilar í Hofí í maí

Skuggatríó Sigurðar Flosasonar spilar í Hofí í maí

Þann 18. maí kemur Skuggatríó Sigurðar Flosasonar fram á SumarJAZZ í Hofi. Tríóið spilar blúsmengaðan jazz og jazzskemmdan blús. Skemmtileg, aðgengile ...
Sýningin tileinkuð sögu Amtsbókasafnsins – Kaffið kíkti í heimsókn

Sýningin tileinkuð sögu Amtsbókasafnsins – Kaffið kíkti í heimsókn

Notalegt andrúmsloft tekur á móti gestum Amtsbókasafnsins í dag sem endranær. Í sófa á fyrstu hæð situr ung kona og prjónar röndóttan trefil. Eldri hj ...
Fimm ára deildir í grunnskóla Akureyrar?

Fimm ára deildir í grunnskóla Akureyrar?

Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar þriðjudaginn 25. apríl sl. var ákveðið að skoða til hlítar leiðir sem áður hafa verið ræddar til að nýta húsnæði g ...
Pepsi spá Kaffið.is – Þór/KA á kunnuglegum slóðum

Pepsi spá Kaffið.is – Þór/KA á kunnuglegum slóðum

Pepsi-deild kvenna í fótbolta hefst í dag þegar Þór/KA fær Valskonur í heimsókn í Bogann klukkan 17:45. Af þessu tilefni settum við á laggirnar ...
126 Akureyringar röðuðu inn verðlaunum á Andrésar Andarleikunum

126 Akureyringar röðuðu inn verðlaunum á Andrésar Andarleikunum

Andrésar Andarleikarnir fóru fram á Akureyri um síðustu helgi en þetta var í 42.skipti sem mótið fer fram í Hlíðarfjalli og voru k ...
Málþing um tengsl kláms og ofbeldis

Málþing um tengsl kláms og ofbeldis

Aflið, samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi, boða til málþings um tengsl kláms og ofbeldis föstudaginn 28. apríl frá kl. 16:00-18:00 í Hafnarvi ...
KA/Þór skrefi nær sæti í efstu deild

KA/Þór skrefi nær sæti í efstu deild

KA/Þór er komið í úrslitaleik umspils um sæti í efstu deild kvenna í handbolta á næstu leiktíð eftir þriggja marka sigur á FH í KA-heimilinu í kvö ...
Síðuskóli sigraði Skólahreysti og bætti Íslandsmet

Síðuskóli sigraði Skólahreysti og bætti Íslandsmet

Síðuskóli gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sigur í Skólaheyrsti í kvöld. Linda­skóli í Kópa­vogi hafnaði í öðru sæit og þriðja sæti varð Lauga ...
1 103 104 105 106 107 200 1050 / 1998 FRÉTTIR