Author: Ritstjórn
Halldór og María eiga von á stúlku
Akureyringarnir Halldór Kristinn Harðarson og María Kristín Davíðsdóttir eiga von á stúlkubarni. Parið greindi frá kyni barnsins á samfélagsmiðlum í ...
Hlegið í Hofi á morgun
Á morgun, föstudaginn 15. mars, verður uppistandssýningin Púðursykur sýnd í Hofi. Sýningin hefur notið mikilla vinsælda sunnan heiða frá því að hún h ...
Flóamarkaður í Oddeyrarskóla
Jóhann Auðunsson, þáttastjórnandi á KaffiðTV, kíkti í heimsókn í Oddeyrarskóla á Akureyri um helgina þar sem að 10. bekkingar í skólanum stóðu fyrir ...
Eitt stærsta augnablik í íþróttasögu Akureyrar
Árið er 2001 og KA spilar í undanúrslitum gegn Aftureldingu á Íslandsmótinu í handbolta, staðan er 23:24 Aftureldingu í vil. Tíminn er að þrotum komi ...
Húsnæði heilsugæslunnar á Akureyri: hálfnað verk
Hilda Jana Gísladóttir skrifar
Um langt skeið hefur legið fyrir ákvörðun ríkisvaldsins, sem tekin var í kjölfar ítarlegrar úttektar, að taka í not ...
Ef 35% af greiðslunni fyrir gosdósina rynni til VISA?
Friðrik Þór Snorrason skrifar
Í lok janúar sl. opnuðum við Verna appið fyrir öll. Það þýðir að hver sem er getur nú notað þá virðisaukandi þjónus ...
Wok On lokað á Akureyri
Lögreglan hóf umfangsmiklar aðgerðir í dag víða um land vegna gruns um mansal, peningaþvætti, og skipulagða glæpastarfsemi. Aðgerðirnar hafa meðal an ...
Dularfull ljós á himninum talin vera frá geimskoti SpaceX
Rúnar Freyr Júlíusson, fréttaritari Kaffið.is, var staddur í Mývatnssveit í gærkvöldi þegar hann sá sá bjart ljós á himninum. Fjallað var um ljósið á ...
Óásættanleg undirmönnun lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Hilda Jana Gísladóttir skrifar
Það er óásættanlegt að á sama tíma og málum á borði embættis lögreglunnar á Norðurlandi eystra fjölgar gríðarlega, ...
Forvarnir hafa margar myndir og geta haft áhrif á allt samfélagið
Kristín Snorradóttir skrifar
Oft er talað um að börnin læri af því sem fyrir þeim er haft, vissulega er margt til í því og mikilvægt að huga að þv ...