Author: Rakel Guðmundsdóttir
Glæðum Grímsey framlengt og nýr verkefnastjóri tekinn við
Stjórnvöld í gegnum Byggðastofnun hafa samþykkt framlengingu á verkefninu Glæðum Grímsey um tvö ár eða út árið 2022. Glæðum Grímsey er byggðaþróunarv ...
Fluttur með sjúkraflugi til Akureyrar eftir ísbjarnarárás
Ísbjörn réðst á danskan kvikmyndagerðamann á Grænlandi. Hann var í kjölfarið fluttur með sjúkraflugi til Akureyrar þar sem farið var með hann á bráða ...
Hraustir Akureyringar á paramóti Norðurs
Um helgina fór fram paramót líkamsræktarstöðvarinnar Norður á Akureyri í Crossfit. Keppnin hófst á föstudaginn og henni lauk í dag við Hof á Akureyri ...
Bjarkey færð í fyrsta sætið í Norðaustur kjördæmi
Óli Halldórsson, sem sigraði í forvali Vinsti Grænna í Norðaustur kjördæmi, greinir frá því að alvarleg veikindi hafi komið upp hjá eiginkonu hans. H ...
Bílaumferð takmörkuð um Verslunarmannahelgina
Samþykkt hefur verið að takmarka bílaumferð vegna viðburða um Verslunarmannahelgina, ýmist með götulokunum eða umferðarstýringu á fimmtudag, föstudag ...
Innleiðingu á nýju leiðaneti SVA frestað
Umhverfis- og mannvirkjaráð Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum, þann 25. júní síðastliðinn, að fresta innleiðingu á nýju leiðaneti Strætisvagna A ...
Viðburðir um Verslunarmannahelgina á Akureyri
Þrátt fyrir að stórviðburðum á fjölskylduhátíðinni „Ein með Öllu“ á Akureyri hafi verið aflýst munu margir skemmtilegir minni viðburðir fara fram á A ...
Bólusetning fyrir barnshafandi konur
Barnshafandi konum á Norðurlandi býðst að koma í fyrri bólusetningu með Pfizer bóluefni annað hvort á Sauðárkróki eða Siglufirði í þessari viku eða á ...
Kvikmyndarisar taka upp með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands
Þrír bandarískir risar í kvikmyndaiðnaði hafa fengið Sinfóníuhljómsveit Norðurlands til að spila tónlist við bíómyndir sínar. Meira en hundruð manns ...
Bandarískur framherji í Þór/KA
Knattspyrnulið Þór/KA hefur samið við bandaríska framherjann Shaina Ashouri. Hún hefur fengið leikheimild með liðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu ...