Author: Rakel Guðmundsdóttir

1 13 14 15 16 150 / 154 FRÉTTIR
Talmeinafræðingar telja lausn SÍ vera þvingunaraðgerðir

Talmeinafræðingar telja lausn SÍ vera þvingunaraðgerðir

Deila talmeinafræðinga og Sjúkratrygginga Íslands heldur áfram. Talmeinafræðingar telja að lausn sem Sjúkratryggingar bjóða um fyrirtækjasamning í s ...
Listasumar að nálgast

Listasumar að nálgast

Listasumar á Akureyri mun hefjast föstudaginn 2. júlí og ljúka þann 31. júlí. Mikið af fjölbreyttum viðburðum og listasmiðjum fyrir börn og fullorðna ...
Birkir Blær heldur tónleika í Hofi

Birkir Blær heldur tónleika í Hofi

Norðlenski tónlistarmaðurinn Birkir Blær heldur tónleika í Hofi föstudagskvöldið 18. júní. Þar mun hann syngja frumsamið efni af nýútgefinni plötu ás ...
Samherji fiskeldi og HS Orka undirrita samning vegna landeldis – 45 milljarða króna  verkefni

Samherji fiskeldi og HS Orka undirrita samning vegna landeldis – 45 milljarða króna verkefni

Samherji fiskeldi ehf. hefur gert samninga við HS Orku um uppbyggingu laxeldis á landi í Auðlindagarðinum við Reykjanesvirkjun. Þetta kemur fram á ve ...
Sumarsólstöður haldnar hátíðlegar í Grímsey

Sumarsólstöður haldnar hátíðlegar í Grímsey

Grímseyingar munu halda bæjarhátíð í tilefni af sumarsólstöðunum dagana 17.- 20. júní og bjóða gestum og gangandi að taka þátt í hátíðarhöldunum. Ges ...
Líklegt að allir Norðlendingar verði full bólusettir í lok júlí

Líklegt að allir Norðlendingar verði full bólusettir í lok júlí

Áætlað er að fyrri bólusetningunni ljúki í næstu eða þarnæstu viku á Akureyri. Í gær fékk Heilbrigðisstofnun Norðurlands stærstu bóluefnasendingu sem ...
Fyrsta skóflustungan að nýrri flugstöðvarbyggingu á Akureyrarflugvelli

Fyrsta skóflustungan að nýrri flugstöðvarbyggingu á Akureyrarflugvelli

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, tók í dag skóflustungu fyrir nýja viðbyggingu við flugstöðina á Akureyrarflugvelli. Skóflustungan er ...
Hátíðardagskrá Akureyrarbæjar á 17. júní með nokkuð hefðbundnu sniði

Hátíðardagskrá Akureyrarbæjar á 17. júní með nokkuð hefðbundnu sniði

Hátíðarhöld á þjóðhátíðardaginn verða með nokkuð hefðbundnu sniði á Akureyri. Nú miðast samkomutakmarkanir við 300 manns og því varð að aflýsa fjölsk ...
Óðinn Andrason keppir á ólympíuleikum í stærðfræði

Óðinn Andrason keppir á ólympíuleikum í stærðfræði

Óðinn Andrason, nemandi Menntaskólans á Akureyri, er í liði Íslands sem keppir á ólympíuleikunum í stærðfræði í sumar. Þetta kemur fram á vefsíðu Men ...
Möguleg lausn í sjónmáli fyrir talmeinafræðinga og skjólstæðinga þeirra

Möguleg lausn í sjónmáli fyrir talmeinafræðinga og skjólstæðinga þeirra

Samkvæmt umfjöllun RÚV þurfa yfir 60 börn, sem fengið hafa þjónustu hjá tveimur talmeinafræðingum á Akureyri, að fara aftur á biðlista eftir að handl ...
1 13 14 15 16 150 / 154 FRÉTTIR