Author: Rakel Guðmundsdóttir
Nýjar götur í Holtahverfinu fá nöfn
Skipulagsráð Akureyrar samþykkti í dag tillögur ungmennaráðs um nöfn fjögurra nýrra gatna í Holtahverfinu. Göturnar eru staðsettar í nýjum hluta Holt ...
KA og KA/Þór sópuðu til sín verðlaunum á verðlaunahófi HSÍ
Verðlaunahóf Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) fór fram í hádeginu í dag og rökuðu þar KA og KA/Þór til sín verðlaunum eftir frábæran vetur. KA/Þór ...
Þau sem ætla yfir höfuð að nýta sér bólusetningu beðin um að mæta sem fyrst
Opið hús er í Slökkvistöðinni á Akureyri í dag fyrir bólusetningar. Um 500 manns hafa mætt í dag en allir sem ætla yfir höfuð að nýta sér bólusetning ...
Meinað að nota flugmiða til Akureyrar vegna No-show reglu Icelandair
Kona frá Akureyri lenti í heldur óskemmtilegri reynslu á flugferðalagi sínu á dögunum. Henni var meinað að nýta flugfarmiða sinn á heimleið til Akure ...
Samherji gefur út yfirlýsingu og afsökunarbeiðni
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hefur beðist afsökunar á „ámælisverðum viðskiptaháttum“ sem hafi fengið að viðgangast í starfsemi Samh ...
Mikill erill lögreglu á Bíladögum
Um helgina fóru Bíladagar fram en hátíðin hefur nú verið haldin í yfir 20 ár og er nokkurs konar árshátíð áhugafólks um mótorsport. Alls komu 150 mál ...
Píeta samtökin hefja starfsemi á Akureyri í júlí
Píeta samtökin munu opna sitt fyrsta útibú á landsbyggðinni á Akureyri þann 1. júlí næstkomandi. Samtökin munu hefja starfsemi sína í húsnæði Gamla s ...
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi samþykktur
Tillaga kjörnefndar að framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi var samþykkt á fundi kjördæmisráðs í Mývatnssveit um helgina. Sex efst ...
Starfsfólki á hjúkrunarheimilinu Hlíð sagt upp
Hópi starfsmanna á hjúkrunarheimilinu Hlíð hefur nú verið sagt upp. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu Vísis hafa samtals 25 starfsmenn misst vinnuna. ...
Stjórnsýslubreytingar hjá Akureyrarbæ – Liggur fyrir að lækka þurfi launakostnað
Bæjarstjórn hefur samþykkt tillögu að stjórnsýslubreytingum sem taka gildi um næstu áramót. Breytingarnar fela í sér að stjórnsýsla sveitarfélagsins ...