Author: Rakel Guðmundsdóttir
10 bestu – Geir Borgar
Ásgeir Ólafs spjallar við Geir Borgar Geirsson í nýjasta þætti hlaðvarpsins 10 bestu. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
„Þessi þáttur ...
Grímsi og Hrannar framlengja við KA
Bræðurnir Hallgrímur Mar og Hrannar Björn Steingrímssynir hafa báðir framlengt samning sinn við knattspyrnudeild KA. Þeir eru nú samningsbundnir féla ...
Varað við miklu magni frjókorna um helgina
Frjókornaspá gerir ráð fyrir miklu magni grasafrjóa í lofti á Akureyri um helgina.
Á Facebook síðu Náttúrufræðistofnunar segir að grasafrjó séu m ...
Hríseyjarhátíðin fer fram á morgun
Hríseyjarhátiðin fer fram á morgun, laugardaginn 10. júlí. Boðið er upp á fjölskylduvæna dagskrá m.a. fjöruferð, garðakaffi, flóamarkað, brekkusöng m ...
Viðgerðir vegna skemmda ganga vel
Svæðisstjóri Vegagerðarinnar á Akureyri segir að vel gangi að gera við skemmdir sem urðu í vatnavöxtum í síðustu viku. Starfsmenn hafi náð góðum töku ...
Hólmgeir segir sig frá trúnaðarstörfum fyrir Miðflokkinn
Hólmgeir Karlsson, framkvæmdastjóri Bústólpa á Akureyri, hefur ákveðið að segja sig frá öllum trúnaðarstörfum fyrir Miðflokkinn. Þetta kemur fram á v ...
Ágúst Þór og félagar með nýtt lag
Norðlensku bræðurnir Ágúst Þór og Rúnar Þór Brynjarssynir ásamt Elvari Baldvinssyni hafa gefið út nýtt lag. Um er að ræða cover af laginu Í Reykjavík ...
Fyrsti tengiltvinnbíllinn hjá lögreglunni
Í gær fékk Lögreglan á Norðurlandi eystra afhendan nýjan lögreglubíl að gerðinni Ford Explorer. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook síðu lögreg ...
Hvernig á að varast lúsmýið
Útvarpsmaðurinn Rikki G lýsti upplifun sinni af lúsmýbiti í útvarpsþættinum Brennslunni á FM957 í morgun en Rikki eyddi helginni á Akureyri. Eins og ...
Viðgerðir vegna vegaskemmda munu ganga „fljótt og vel“ fyrir sig
Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra fullyrðir í samtali við fréttastofu RÚV að það muni ganga fljótt og vel fyrir sig að gera við vegaskemmdir ...