Author: Rakel Guðmundsdóttir
Þór/KA eru Rey Cup meistarar
Dagana 21.-25. júlí fór fram Rey Cup 2021 mótið í fótbolta. Mótið er haldið fyrir drengi og stúlkur í 3. og 4. flokki. Frá Akureyri fóru lið frá Þór/ ...
Loka fyrir almenna bílaumferð vegna framkvæmda við Glerárskóla
Hluta af Höfðahlíð á Akureyri hefur verið lokað fyrir almenna bílaumferð frá og með deginum í dag, 26. júlí. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar en ...
Lögreglan á Norðurlandi eystra leitar vitna að tveimur líkamsárásum
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur auglýst eftir vitnum að tveimur líkamsárásum sem áttu sér stað í umdæminu síðasta mánuðinn.
Fyrri líkamsárás ...
Hitinn hefur áhrif á dýrin
Hitinn undanfarnar vikur hefur haft áhrif á dýr á Norðurlandi. Dýralæknir á Akureyri hefur fengið til sín gæludýr sem hafa veikst í hitanum og hundar ...
Hlöðuballi aflýst
Hlöðuballi Mærudaga hefur verið aflýst. Ballið átti að fara fram að fara á Húsavík um helgina. Þetta kemur fram í tilkynningu Hestamannaféla ...
Júlí hlýjasti mánuður aldarinnar
Júlí er hlýjasti mánuður aldarinnar á norðan- og austanverðu landinu ef litið er til fyrstu tuttugu daga mánaðarins. Þetta kemur fram í bloggfærslu T ...
Heiðskýrt í Einkasafninu
Myndlistarmaðurinn Kristín Reynisdóttir opnar sýningu á nýjum verkum sem hún hefur unnið inn í umhverfið í og við Einkasafnið í Eyjafjarðarsveit. Sýn ...
Oddvitar ríkisstjórnaflokkanna í Norðausturkjördæmi vilja fjölga kjördæmum
Þrír oddvitar í Norðausturkjördæmi vilja fjölga kjördæmum á Íslandi. Það eru oddvitar núverandi ríkisstjórnaflokka þau Óli Halldórsson, oddviti Vinst ...
Bólusetningum á Akureyri að ljúka í bili
Þann 13. júlí eða í viku 28 fá HSN bóluefni sem notað verður til að klára allar seinni bólusetningar. Í þessari viku klárast bólusetningar að jafnaði ...
Skapandi endurnýting á Listasumri
Í dag og á morgun er Heiðdís Þóra Snorradóttir með spennandi „upcycle“ smiðjur í Rósenborg fyrir börn frá 8 ára aldri. Á miðvikudaginn, 14. júlí, býð ...