Author: Óðinn Svan
Áramótabrenna og flugeldasýning við Réttarhvamm á gamlárskvöld
Nýja árinu verður heilsað og það gamla kvatt á gamlárskvöld með brennum og flugeldasýningum á Akureyri, í Hrísey og Grímsey.
Hin árlega áramóta ...
Gistinóttum á Norðurlandi fjölgaði um 60% í nóvember
Gistinætur á hótelum í nóvember voru 298.300 sem er 44% aukning miðað við nóvember 2015. Gistinætur erlendra gesta voru 90% af heildarfjölda gistiná ...
Ófært til og frá Grímsey síðan á Þorláksmessu
Engar ferðir hafa verið til og frá Grímsey síðan fyrir jól. Ekkert hefur verið flogið til eyjunnar síðan 20. desember og þá kom ferjan síðast til ...
Tímavélin – Stóra IKEA málið
Tímavélin er fastur liður hér á Kaffinu þar sem við birtum skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni. ...
Fleiri bera lítið traust til fjölmiðla
Fleiri bera lítið traust til fjölmiðla í dag heldur en fyrir tveimur árum síðan. Þetta sýnir könnun MMR á trausti til fjölmiðla sem gerð var nú í ...
KÁ-AKÁ kveður árið með tónleikum
Á morgun, þriðjudaginn 27.des mun hinn virti rappari, KÁ-AKÁ stíga á stokk í listagilinu, nánar tiltekið í sal Myndlistafélags Akureyrar. Ásamt ra ...
„Fannst ég aldrei vera að missa af einhverju þegar aðrir voru að halda jól”
„Mér fannst ég aldrei fá þá tilfinningu að ég væri að missa af einhverju þegar aðrir voru að halda jól,” segir Andri Þór Friðriksson, þrítugur Akureyr ...
Leiðabók fyrir nýtt leiðarkerfi SVA
Leiðabók fyrir nýtt leiðarkerfi SVA er nú komin úr prentun og liggur hún frammi í Nætursölunni, Ráðhúsinu og á skrifstofu SVA á Rangárvöllum. Einn ...
Átta stéttarfélög í Eyjafirði afhentu styrk uppá 2,5 milljónir
Átta stéttarfélög í Eyjafirði afhentu fyrr í dag, fimmtudaginn 22. desember, Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálparstarfi kirkjunnar, Hjálpræðishernu ...
Ný ferðamálastefna Akureyrarbæjar samþykkt
Ný ferðamálastefna Akureyrarbæjar var samþykkt í bæjarstjórn þriðjudaginn 20. desember. Ferðamálastefnan er mikilvægt verkfæri fyrir bæjaryfirvöld ...