Author: Óðinn Svan
Twitter dagsins – Wayne Rooney skýtur á Michael Owen
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Í dag var fjörugur dagur á Twitter, njótið vel. ...
Dómarar sem dæma í karlaboltanum fá rúmlega tvöfalt meira borgað en í kvennaboltanum
Dómarar sem dæma í Pepsi-deild karla fá rúmlega tvisvar sinnum hærri laun en þeir sem dæma í Pepsi-deild kvenna. Frá þessu er greint í Morgunblaði ...
Knattspyrnuakademía Norðurlands heldur námskeið
Þann 1. nóvember næstkomandi hefst fyrsta fótboltanámskeiðið af þrem sem knattspyrnuakademía Norðurlands mun standa fyrir fram að áramótum. Námskeið ...
Borgin mín – Seattle
Borgin mín er nýr liður á Kaffinu. Þar komum við til með að ræða um borgir víðsvegar í heiminum og Akureyringa sem eru eða voru búsettir þar. Með ...
Twitter dagsins – Í sjokki yfir því hvernig talað er um nauðgara
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Í dag var mikið líf á Twitter eins og svo oft á ...
Kilroy skorar á starfsmenn Útvarps Sögu að heimsækja Jórdaníu
Ferðaskrifstofan Kilroy, sem sérhæfir sig í þjónustu fyrir ungt fólk og námsmenn hefur gefið frá sér ansi áhugaverða yfirlýsingu. Það hefur eflaust ...
Gallerý og vinnustofur fyrir listamenn opna á Akureyri
Á morgun, laugardag opnar fyrirtækið ART AK gallerý og vinnustofur fyrir listamenn. Við opnunina verður myndlistarsýning, sem er jafnframt sölusýnin ...
Steinþór Freyr Þorsteinsson í KA
Fyrrverandi landsliðsmaðurinn, Steinþór Freyr Þorsteinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við KA. Steinþór kemur frá norska liðinu Sandnes ...
Konur launalausar í 36 daga á ári
Kvennafrídagurinn verður haldinn þann 24. október næstkomandi en þá standa Akureyrarbær og Jafnréttisstofa fyrir hádegisfundi á Hótel Kea. Kvennrétt ...
„Að vera rappari á Akureyri er hark“
„Það fylgja þessu bæði gleði og tár og fólk gerir sér enga grein fyrir vinnunni á bakvið það að vera tónlistarmaður,” segir Halldór Kristinn Harðarsso ...