Author: Óðinn Svan
Fjórar úr Þór/KA í æfingahóp A-landsliðsins
Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, hefur valið hóp til úrtaksæfinga helgina 25. til 27. nóvember. Í hópnum eigum við þrjá fulltrúa ...
Þorvaldur Bjarni ósáttur við áhugaleysi fjölmiðla
Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson tónlistarstjóri Menningarfélags Akureyrar birti athyglisverðan pistil á heimasíðu Menningarfélagsins í gær en þar sak ...
Logi býður Samfylkinguna í ríkisstjórn
Logi Már Einarsson, nýr formaður Samfylkingarinnar, segir í stöðuuppfærslu á Facebook í gær að Samfylkingin geti auðveldlega orðið sá bú ...
Twitter dagsins – Jólin ekki jafn skemmtileg þegar maður hefur ekki jólakæró
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Í dag var mikið líf og fjör á Twitter og hér er ...
Bjarney Rún opnar sig í tilfinningaþrungnu myndskeiði Stígamóta
Akureyringurinn Bjarney Rún Haraldsdóttir segir frá kynferðisofbeldi sem hún varð fyrir í nýju fræðslu- og söfnunarátaki Stígamóta sem ber yfirskr ...
Menningarsúpa á fimmtudaginn
Fimmtudaginn 17. nóvember verður menningarsúpa á Hótel KEA kl. 11.30-13. Það er Akureyrarstofa og Menningarráð Eyþings sem standa fyrir fundinum.
...
Tímavélin – Rekin með gogg
Í Tímavélinni í dag rifjum við upp frábært atriði í þættinum Ríkið sem sýndur var á Stöð 2 fyrir nokkrum árum. Fyrir þá sem ekki muna þá voru þett ...
Twitter dagsins – Kanye West sem forseta 2020
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Í dag voru það forsetakosningarnar í Bandaríkju ...
Björk Óðinsdóttir leikur í vinsælum sjónvarpsþætti í Svíþjóð
Akureyringurinn Björk Óðinsdóttir mun á næstu vikum leika í sænska fjölskylduþættinum Gladiatorerna. Þátturinn sem verið hefur á dagskrá stöðvarin ...
Þrír nemendur VMA slá í gegn í Voice
Þrír nemendur VMA eru komnir áfram í söngkeppninni Voice sem sýnd er á Skjá einum um þessar mundir. Þetta eru þau Elísa Ýrr Erlendsdóttir, Sindri ...