Author: Óðinn Svan
Alþjóðlegt eldhús í Ketilhúsinu
Laugardaginn 19. nóvember býður Fjölmenningarráð (Multicultural Council á Akureyri) gestum upp á smakk frá ýmsum þjóðlöndum og fara herlegheitin f ...
Valgerður Þorsteinsdóttir með magnaða ábreiðu af vinsælu jólalagi
Valgerður Þorsteinsdóttir, söngkona setti ansi góða ábreiðu af jólalaginu, Dansaðu vindur á Facebook síðu sína í gærkvöldi. Myndband af þessum mag ...
Twitter dagsins – Auðunn Blöndal bauð mér í bíó
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Það var mikið fjör á Twitter í dag hér er brot af ...
Skemmtilegustu snapparar Íslands vol.2
Vinsældir Snapchat virðast engan endi ætla að taka og svo virðist sem Snapchat sé komið til að vera. Forritið verður hins vegar ekkert skemmtilegt nem ...
Tímavélin – Auðunn Blöndal hermir eftir Halldóri Laxness
Tímavélin er fastur liður hér á Kaffinu þar sem við birtum skemmtileg og eftirminnileg myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.
Í tíma ...
Karlakór Akureyrar-Geysir og Anna Richardsdótti halda tónleika
Karlakór Akureyrar-Geysir og listakonan Anna Richardsdóttir sameina krafta sína á tónleikum í Skýli 13 á Akureyrarflugvelli, laugardaginn 19. nóve ...
Jón Stefánsson og listaskóli Matisse
Þriðjudaginn 15. nóvember kl. 17-17.40 heldur Margrét Elísabet Ólafsdóttir, lektor í listgreinakennslu við Háskólann á Akureyri, Þriðjudagsfyrirle ...
Tékkland-Ísland í Hofi
Þriðjudaginn 15. nóvember kl. 20.00 efnir Tónlistarfélag Akureyrar til tónleika í Hömrum sem bera yfirskriftina Tékkland-Ísland en þar er stefnt s ...
Innbrot á Akureyri – „Aldrei gaman að sjá hluti sem gera þig hamingjusaman tekna frá þér“
Brotist var inn í íbúð í Vanabyggð á Akureyri í dag og mikið af verðmætum eigum stolið. Máni Þórðarson íbúi í húsinu greinir frá því á Facebook síðu ...
Búið að grafa tæplega 90% Vaðlaheiðargangna
Vinna við Vaðlaheiðargöng miðar ágætlega þessa stundina en síðustu viku lengdust göngin um alls 16,5 metra. Eyjafjarðarmegin voru grafnir 27,5 met ...