Author: Kristófer Arnþórsson

Nýnemar ekki fleiri í fjölda ára
Nýnemar í VMA hafa ekki verið fleiri til fjölda ára, en 250 til 260 nemendur hófu nám við skólan í dag. Til samanburðar voru 215 nýnemar sem hófu nám ...

Afsláttur í flug fyrir bikarúrslitin
Annað árið í röð keppa KA menn í úrslitum í Mjólkurbikarkeppni karla í fótbolta. Liðið mætir Víkingum frá Reykjavík í úrslitaleiknum sem verður spila ...

Aldrei hærri húsnæðisbætur
Síðastliðin júní tók í gildi hækkun grunnfjárhæða húsnæðisbóta. Hækkaði grunnfjárhæð húsnæðisbóta um fjórðung og nema þær nú rúmlega að hámarki 50.00 ...

Þær færa sig upp og niður – Lyftur á Akureyri
Krasstófer og Ormur eru hér í sínum fyrsta þætti þar sem þeir kynnast lyftum á Akureyri og því sem þær hafa upp á að bjóða.
Þær færa sig upp og n ...

Brúin yfir allt. Kveðja, Krasstófer & Ormur
Klukkan var hálf fjögur, hafgolan var komin inn fjörðinn og því kólnað í veðri. Bæjarstjórnin ætlaði að halda upplýsingafund sem hún vildi að allir s ...

15 mikilvæg öpp fyrir Akureyringa. Kveðja, Krasstófer og Ormur
1. Parka/Easypark
Horfnir eru dagar stöðumælanna, a.m.k. á Akureyri, og nú þarf app til þess leggja bílnum niðrí bæ. Þægilegt, myndu sumir se ...

Smábátablús. Kveðja, Krasstófer og Ormur
Við skiljum ekki báta-business eða fiskveiðar yfir höfuð. Allskonar leiðir eru farnar í þessum málum, en það virðist vera að strandveiðar séu ekkert ...

Einkenni Akureyrar. Kveðja, Krasstófer og Ormur
Það sem einkennir Akureyri eru ekki mikið, en þó eru það nokkur einkennileg atriði, og aðallega matartengd. Pizza með bernaise og frönskum. Hamborgar ...

Fyrsti Janúar. Kveðja, Krasstófer og Ormur
Það undursamlega við hið ógeðfellda, gjöriði svo vel, og gleðilegt nýtt ár.
Hann kveikti á kertum og setti plötu á fóninn. Það var singullinn "Th ...

Háskadans. Kveðja, Krasstófer og Ormur
Norðlenska listamanna tvíeykið Krasstófer og Ormur gefa út vikulega pistla hér á Kaffinu um hin ýmsu málefni. Pistlarnir eru birtir hér á þriðjudögum ...