Author: Kristófer Arnþórsson

Gul viðvörun á Norðurlandi
Seinustu daga hafa verið gular viðvaranir á Suðurlandi, en í dag hafa nú bæst við nokkrar á landinu og eru þær orðnar fimm talsins. Gefið var gular v ...

Start Studio og Þúsund Þakkir á Akureyri
Næstkomandi laugardag, 24. ágúst, verður hægt að fá innsýn inn í listasmiðjur tveggja listamanna í JMJ-húsinu á Akureyri. Það eru þau Unnur Stella Ní ...

8,9 milljón króna lottómiði keyptur á Akureyri
Vinningsmiði í Víkingalottói gærkvöldsins var keyptur í Haugkaupum á Akureyri. Um er að ræða þriðja vinning í Víkinga Lottó kvöldsins, og hljóðar vin ...

Dagskrá í Hofi á Akureyrarvöku
30. ágúst til 1. september næstkomandi heldur Menningarfélag Akureyrar Akureyrarvöku í Hofi. Undirtitill hátíðarinnar í ár er „Eitthvað fyrir öll í H ...

Setti Íslandsmet í hnébeygju
Alex Cambray Orrason setti Íslandsmet í hnébeygju á bikarmótinu í kraftlyftingum um helgina. Gekk mótið að sögn Lyftingardeildar KA mjög vel og stend ...

Eldur á Siglufirði
Í dag fékk Slökkvulið Fjallabyggðar tilkynningu um að eldur væri í atvinnuhúsnæði við Norðurgötu á Siglufirði. Sem betur fer komu starfsmenn fyrirtæk ...

Ríkið eignast 85 prósent hlut í Hlíð
Ríkið hefur yfirtekið 85 prósent eignarhlut í Austurbyggð 17 á móti 15 prósent eignarhlut Akureyrarbæjar. Fasteignin hefur alltaf verið í 100% eigu A ...

Menntaskólinn á Tröllaskaga í 15 ár
Í gær, 19 ágúst, mættu nemendur Menntaskólans á Tröllaskaga í skólann í fimmtánda sinn. Skólinn hefur stækkað með hverju árinu sem líður en í vor bra ...

Orkusjóður úthlutar tæpum 200 milljónum króna til Norðurlands eystra
16. ágúst síðastliðinn voru kynntar styrkveitingar úr Orkusjóði fyrir árið 2024. Alls fengu 53 verkefni 1,342 milljónir króna í þetta skiptið og þar ...

Icelandair flýgur frá Akureyri til Tenerife
Icelandair mun bjóða upp á beint flug frá Akureyri til Tenerife og til baka 1. nóvember til 11. nóvember í vetur. Ferðin er pakkaferð og kostar frá 2 ...