Author: Jónatan Friðriksson
Þór byrjar Lengjudeildina á tapi gegn Gróttu
Þórsarar byrjuðu Lengjudeildina á því að tapa 4-3 gegn Gróttu á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í kvöld.
Liban Abdulahi kom Þórsurum yfir ...
KA skellti KR í Frostaskjóli
KA gerðu sér lítið fyrir og unnu 3-1 sigur á KR í Frostaskjóli nú í kvöld. Leikurinn var í 2. umferð Pepsi Max deildarinnar en í fyrstu umferð gerði ...
KA fær Vladan Djogatovic á láni
KA menn hafa fengið markvörðinn Vladan Djogatovic á láni frá Grindavík út leiktímabilið. Vladan er 36 ára gamall Serbi sem leikið hefur með Grindavík ...
Þór semur við Daða Frey
Þórsarar hafa fengið markvörðinn Daða Frey Arnarsson á láni frá FH út leiktíðina og mun hann leika með liðinu í Lengjudeildinni í sumar. Aron Birkir ...
Þór áfram í bikarnum eftir sigur á Magna
Þórsarar eru komnir áfram í 32-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 3-0 sigur á Magna í Boganum í gærkvöldi.Sölvi Sverrisson kom Þórsurum yfir á 25. mí ...
SA Íslandsmeistari í íshokkí
SA-Víkingar tryggðu sér Íslandsmeistara titilinn í íshokkí í kvöld í þriðja leik úrslitaeinvígisins gegn Fjölni. SA vann einnig hina tvo leikina og þ ...
Skautafélag Akureyrar íslandsmeistarar í kvennaflokki
Skautafélag Akureyrar, SA, er Íslandsmeistari kvenna í íshokkí árið 2021 eftir 5:0-sigur á Fjölni í oddaleik liðanna í úrslitaeinvígi Í ...
Jakob Franz áfram á skotskónum fyrir Venezia
Akureyringurinn Jakob Franz Pálsson sem skoraði sitt fyrsta mark fyrir U19 ára lið Venezia á dögunum var aftur á skotskónum í dag. Mark hans í dag ko ...
Stærsta segl snekkja heims á Akureyri
Stærsta segl snekkja heims kom til Akureyrar nú í kvöld og liggur rétt fyrir utan Krossanes. Snekkjan sem er í eigu rússneska viðskiptajöfursins Andr ...
Þórsarar unnu fimmta leikinn í röð
Þórsarar eru heldur betur á siglingu í Dominos deild karla þessa dagana en liðið gerði sér lítið fyrir og sigraði KR í DHL-höllinni í kvöld 86:90. Si ...