Author: Jónatan Friðriksson
Marques Oliver aftur til Þórs
Marques Oliver sem lék með Þórsurum fyrir áramót en meiddist illa kemur aftur til liðs við Þór og verður með liðinu á lokasprettinum ásamt nýliðanum ...
Drengjaflokkur Þórs bikarmeistarar
Drengjaflokkur Þórs í körfubolta varð í dag bikarmeistari en liðið lagði Stjörnuna í úrslitum 83-105 í leik sem fram fór í Laugardalshöllinni.
...
Öxnadalsheiði lokuð og gul viðvörun á Norðurlandi eystra
Mikið hvassviðri gengur nú Norðurlandið suðvestan 15-25 m/s en veðurstofan varar við vindhviðum allt að 45-50 m/s í vestanverðum Eyjafirði og Öxna ...
Arnór skoraði 5 í mögnuðum sigri Íslendinga á Svíum – myndband
Akureyringurinn Arnór Þór Gunnarsson sem hefur farið á kostum með Bergischer í þýsku B deildinni í handbolta í vetur byrjaði Evrópumótið í handbolta f ...
Bónus við Langholt lokar 10. febrúar
Miklar framkvæmdir eru hafnar í Bónus við Langholt á Akureyri, en stækka á búðina um 270 m² segir Guðmundur Marteinsson framkvæmdastjóri Bónus. St ...
Akureyri handboltafélag opnar nýja heimasíðu
Akureyri Handboltafélag opnaði í dag nýja heimasíðu akureyri-hand.is , á síðunni má nálagst allar nýjustu fréttir og upplýsingar um starfsemi félagsin ...
Leikhússtjóri lýkur störfum
Stjórn og framkvæmdastjóri Menningarfélags Akureyrar hafa tekið ákvörðun um að Jón Páll Eyjólfsson leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar starfi ekki út u ...
Norðurorka styrkir samfélagsverkefni um 7 milljónir
Föstudaginn 5. janúar úthlutaði Norðurorka styrkjum til samfélagsverkefna og fór athöfnin fram í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Staðsetningin er vel v ...
Þór sigraði Keflavík í körfunni
Þórsarar gerðu góða ferð suður í Keflavík í dag og lögðu þar heimamenn 98 - 100. Þórsarar hafa ekki unnið leik frá því í október, en liðið hefur tapað ...
Guardian mælir með Akureyri sem áfangastað
Akureyri er einn af 40 stórkostlegustu áfangastöðum í heimi sem The Guardian mælir með að fólk heimsæki á árinu. Reyndar var Akureyri efst á blaði ...