Author: Jónatan Friðriksson
Smokkasjálfsalar í alla framhaldsskóla
Allir framhaldsskólar landsins fá smokkasjálfsala að gjöf og afhenti Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, fyrsta sjálfsalann í gær við athöfn í Men ...
Íbúar í Naustahverfi orðnir þreyttir á fjúkandi rusli frá Hagahverfi
Þriðji áfangi Naustahverfis er nú í byggingu, Hagahverfi, hverfið er sunnan við núverandi byggð í Naustahverfi. Gert er ráð fyrir 540 íbúðum í hverfin ...
KA gerði jafntefli í fyrsta leik
KA og Fjölnir mættust í dag í fyrstu umferð Pepsi deildarinnar. Leikurinn fór fram í Egilshöll fyrir framan 1380 áhorfendur.
Leikurinn byrjaði fjör ...
Aron Einar fór meiddur af velli í sigri Cardiff
Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði fór meiddur af velli eftir aðeins 10 mínótur í sigri Cardiff á Hull, 2-0, í Championship deildinni á Englandi ...
Akureyrarbær kaupir kynningarefni af N4 fyrir 10 milljónir á árinu
Akureyararbær og N4 hafa gert með sér samning um framleiðslu N4 á kynningarefni fyrir bæinn. Samningurinn hljóður upp á tæpar 10 milljónir og gild ...
Björguðu álft í innbænum
Starfsmenn dýraeftirlits Akureyrarbæjar og lögreglunnar á Akureyri björguðu álft á Leirutjörninni í gær. Álftin hafði flækt sig í girni og þá hékk ...
Fótbolta sumarið hefst í dag, svona líta vellirnir út á Akureyri
Fótbolta sumarið hefst formlega í dag þegar flautað verður til leiks í Pepsi deild karla. Tveir leikir eru á dagskrá í kvöld en Valur tekur á móti KR ...
KA tryggði sér sæti í Olís deildinni
KA tryggði sér í kvöld sæti í Olís deild karla eftir að liðið sigraði HK í þriðja leik liðanna í umspili um sæti í deildinni. Leikurinn fór fram í ...
Þórsarar áfram í Mjólkurbikarnum
Þór lagði Dalvík/Reyni í 2. umferð Mjólkurbikarsins í kvöld. Leikurinn fór fram í Boganum á Akureyri.
Þórsarar voru 2-0 yfir í hálfleik með mörkum ...
Brutu 17 rúður í Þórsstúkunni
Aðkoman að stúkunni á Þórsvelli var ansi leiðinleg í gærkvöldi en þar höfðu tveir 8 ára drengir brotið rúður í 17 gluggum.
Lögreglan á Akureyri náð ...