Author: Jónatan Friðriksson
Lögreglan tekur í notkun hemlaprófara
Lögreglan á Norðurlandi eystra tók í vikunni í notkun færanlegan hemlaprófara sem lögregluliðin á Norðurlandi eystra, Suðurlandi og Vesturlandi ás ...
Sóttu slasaðan göngumann á Vaðlaheiði
Björgunarsveitir á Akureyri og Svalbarðseyri voru kallaðar út rétt fyrir klukkan 19 í kvöld vegna slasaðs göngumanns á Vaðlaheiði.
Fór ...
Þór sigraði Magna
Magni tók á móti Þórsurum á Grenivík í kvöld í 7. umferð Inkasso deildarinnar. Rúmlega 800 manns mættu á Grenivík í kvöld.
Lítið var um færi í ...
Þór og Dalvík/Reynir með sigra, Magni tapaði
Magni frá Grenivík heimsóttu Selfyssinga í 4. umferð Inkasso deildarinnar í gær.
Í upphafi síðari hálfleiks kom Gilles Ondo Selfyssingum yfir eftir ...
Vopnaður „konungur“ bældi niður andstöðu Eyfirðinga
Um miðjan júlí árið 1809 reið Jörgen Jörgensen inn til Akureyrar klæddur einkennisbúningi breskra skipherra í fylgd tveggja einkennisklæddra og vel vo ...
Þetta er mín saga – Hver er þín saga? – Silja Dögg Baldursdóttir
Ég er fædd og uppalin Akureyringur, þó að það megi rekja ættir mínar út fyrir bæjarmörkin. Móðir mín Eygló Helga Þorsteinsdóttir er Hörgdælingur og fa ...
Þór/KA áfram á sigurbraut
Þór/KA héldu áfram á sigurbraut í Pepsi deild kvenna í dag þegar liðið lagði KR 2-0 á Þórsvelli.
Markalaust var í hálfleik en á 53. mín kom Lillý Þ ...
Eldur í íbúðarhúsi á Akureyri
Talsverður reykur lagði frá neðri hæð íbúðarhúss við Höfðahlíð á Akureyri seinni partinn í dag er eldur kviknaði í potti.
Tveir lögreglubílar l ...
KA gerði markalaust jafntefli
KA menn tóku á móti Keflvíkingum í 5. umferð Pepsi deildarinnar á Akureyri í kvöld. Keflavík hafði fyrir leikinn ekki enn tekist að ná í sigur í s ...
Minnkum streitu á börn og foreldra
Mikið hefur verið rætt og skrifað um aukna streitu hjá börnum sem heldur áfram fram á fullorðinsár. En hvernig byrjar þetta allt? Hvernig tökumst ...