Author: Jónatan Friðriksson
Þór vann Njarðvík á meðan Þór/KA tapaði sínum fyrsta leik í sumar
Þórsarar fengu Njarðvíkinga í heimsókn í Þorpið í kvöld í blíðskaparveðri.
Fyrri hálfleikur var alls ekki upp á marga fiska, lítið um tækifæri. ...
Ljósmæður á SAk draga uppsagnir til baka
Tvær ljósmæður sögðu starfi sínu lausu við sjúkrahúsið á Akureyri vegna kjaradeilu ljósmæðra við ríkið. Þær hafa nú dregið uppsagnir sínar til baka en ...
Þór/KA sigraði ÍBV
Þór/KA tóku á móti ÍBV í Pepsi deild kvenna í dag í rigningunni á Þórsvelli.
Arna Sif Ásgrímsdóttir kom Þór/KA yfir á 22. mínútu með skalla eft ...
Fimmtán ára lenti í pressugámi
Fimmtán ára starfsmaður Gámaþjónustu Norðurlands varð fyrir vinnuslysi þegar hann lenti ofan í pressugám á mótökusvæðinu við Réttarhvamm á Akureyri. Þ ...
Í gæsluvarðhald til mánudags
Maðurinn sem handtekinn var á Svalbarðseyri í gærmorgun var úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á mánudag.
Í tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi ...
Norðurlandsmótið í frisbígolfi á Hömrum um helgina
Norðurlandsmótið í frisbígolfi fer fram um helgina á Hömrum. Völlurinn á Hömrum hefur fengið miklar endurbætur ásamt því að bætt hefur verið við völli ...
Vopnaður maður á Svalbarðseyri handtekinn
Vopnaður maður var handtekinn í nótt á Svalbarðseyri eftir að sést hafi til hans á almannafæri handleika vopn.
Lögreglunni á Norðurlandi eystra bar ...
Þór sigraði Hauka örugglega
Þór fengu Hauka í heimsókn í Þorpið í kvöld í 12. umferð Inkasso deildarinnar.
Leikurinn byrjaði vel fyrir gestina sem komust yfir strax á 13. mínú ...
Barnaníðingur á Norðurlandi gaf sig fram og viðurkenndi hrottaleg brot gegn stjúpdóttur sinni
Í lok júní var karlmaður dæmdur í tveggja ára fangelsi í héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir kynferðisbrot gegn stjúpdóttur sinni. Brotin áttu sér sta ...
Nacho Gil áfram hjá Þór
Ignacio Gil sem leikið hefur með Þór í Inkasso deildinni í sumar hefur framlengt samning sinn um ár eða út næsta tímabil 2019.
Nacho hefur leikið 1 ...