Author: Jónatan Friðriksson
Álvaro Montejo framlengir við Þór
Álvaro Montejo sem kom til Þórsara fyrir tímabilið frá ÍBV og hefur slegið í gegn í sumar með liðinu hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ...
Magni tryggði áframhaldandi sæti sitt í Inkasso deildinni
Magni Grenivík tryggði sér í dag áframhaldandi sæti í Inkasso deild karla.
Magni voru í fallsæti fyrir umferðina í dag og heimsóttu ÍR í Breiðholti ...
Uppskrift að góðum degi – Nýr þáttur á N4
Uppskrift að góðum degi er glænýr þáttur sem verður frumsýndur á N4 miðvikudaginn 26. september. Í þættinum leggur Skúli Bragi Magnússon, dagskrárgerð ...
Nýta kalda vatnið úr Vaðlaheiðargöngum sem neysluvatn á Akureyri
Norðurorka hf. vinnur nú að því í samvinnu við Vaðlaheiðargöng hf. að beisla kalda vatnið sem sprettur fram úr misgengi í Vaðlaheiðargöngum. Þetta kem ...
Þrír lykilmenn Þór/KA fá ekki að klára tímabilið
Stjórn Þór/KA sendi nú í kvöld frá sér yfirlýsingu, þar sem vonbrigðum þeirra er lýst, en þrír af leikmönnum liðsins missa af síðustu leikjum tímabils ...
KA gerði jafntefli við bikarmeistarana
KA heimsóttu bikarmeistarana í Stjörnunni heim í Pepsi deildinni nú í kvöld.
KA komst yfir í leiknum en Daníel Hafsteinsson átti þá frábæra sending ...
Akureyri tapaði fyrir Selfossi
Selfoss komu norður og sóttu Akureyringa heim í Íþróttahöllinni í kvöld. Leiknum lauk með sigri Selfyssinga 36-30.
Selfoss er því með fullt hús sti ...
Albert skoraði í sínum fyrsta leik fyir AZ Alkmaar
Albert Guðmundsson spilaði sinn fyrsta byrjunarliðsleik fyrir AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið tók á móti Feyenoord.
Sjá ei ...
Afkoma Akureyrar betri en áætlað var
Afgangur var af rekstri Akureyrarbæjar upp á 207 milljónir króna á fyrri hluta ársins, en í rekstraráætlun fyrir tímabilið hafði verið gert ráð fyrir ...
Lárus Orri hættir með Þór eftir tímabilið
Þór sendi frá sér tilkynningu nú í kvöld um að Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari Þórs í knattspyrnu, hefði sagt starfi sínu lausu að loknu núverandi tím ...