Author: Jónatan Friðriksson
Aron Einar spilaði sinn fyrsta leik síðan á HM
Aron Einar, landsliðsfyrirliði, var í byrjunarliði Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið fékk Fulham í heimsókn.
Cardiff vann leikinn 4 ...
Göngudeild SÁÁ á Akureyri líklega ekki lokað
Vonir standa til að ríkið komi að borðinu og geri þjónustusamning við SÁÁ um rekstur göngudeilda og göngudeild SÁÁ á Akureyri loki því ekki. Þá er bæj ...
Skoða byggingu lúxushótels á Grenivík
Viking Heliskiing ehf. vinnur nú að því ásamt erlenda félaginu NIHI hotels að skoða möguleikan á byggingu lúxushótels sunnan við Grenivík á Þengilhöfð ...
Emmsjé Gauti heldur útgáfutónleika á Græna hattinum
Emmsjé Gauti gaf út sína fimmtu plötu nú á dögunum, platan ber heitið FIMM.
Útgáfutónleikar fyrir nýju plötuna verða haldnir á Græna hattinum föstu ...
Rafmagnslaust í hluta Glerárhverfis á morgun fimmtudag
Á morgun, fimmtudag, milli 15:00 til 16:30 verður rafmagnslaust í hluta Glerárhverfis.
Á myndinni sem fylgir fréttinni er hægt að sjá svæðið sem ve ...
KA og Akureyri töpuðu bæði
Akureyri og KA töpuðu bæði sínum leikjum í Olís deild karla í hanbolta í gær.
Akureyri tapaði gegn Fram í æsispennandi leik 26:25 þar sem Akureyri ...
Þór burstaði Selfoss
Þórsarar tóku á móti Selfoss í annari umferð 1. deildar karla í körfubolta í gærkvöldi.
Þórsarar sigruðu leikinn örugglega 95:61.
235 áhorfendur ...
Steinþór Freyr framlengir við KA
Steinþór Freyr Þorsteinsson hefur framlengt samning sinn við KA og leikur því með liðinu aftur næsta sumar í Pepsi deildinni.
Steinþór sem er 33 ár ...
Áki Egilsnes valinn leikmaður mánaðarins í september
Færeyingurinn Áki Egilsnes var valinn besti leikmaðurinn í Olís deild karla í handbolta í september mánuði í könnun sem Seinni bylgjan gerði.
Á ...
KA tapaði naumlega fyrir Gróttu
Góð mæting var í KA heimilið í kvöld en eins og við greindum frá fyrr í dag rann allur ágóðinn frá leiknum í kvöld í styrk til Ragnars og Fanneyjar, s ...