Author: Jónatan Friðriksson
Rakel Hönnudóttir til Reading
Rakel Hönnudóttir landsliðskona í knattspyrnu hefur samið við enska félagið Reading til loka næsta tímabils.
„Þetta kom upp fyrir svona tveimur ...
Amanda Guðrún Bjarnadóttir íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2018
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2018 er Amanda Guðrún Bjarnadóttir, kylfingur hjá Golfklúbbnum Hamri Dalvík.
Aðrir sem tilnefndir voru til Íþróttaman ...
Þór burstaði Snæfell í körfunni
Þórsarar halda áfram á sigurbraut í 1.deild karla í körfubolta. Í kvöld tóku þeir á móti Snæfelli í Höllinni á Akureyri.
Leiknum lauk með 97-62 si ...
Dalvíkurbyggð gefur út kynningarmyndbönd
Dalvíkurbyggð hefur gefið út fyrsta kynningarmyndbandið af þrem í samvinnu við Hype auglýsingastofu. Markmið myndbandanna er að kynna Dalvíkurbyggð o ...
Viktor Samúelsson og Hulda B. Waage íþróttafólk Akureyrar 2018
Kjöri á íþróttamanni Akureyrar 2018 var lýst í Hofi í kvöld en þetta var í 40. skipti sem íþróttamaður Akureyrar er heiðraður.
Þetta var í 40. skipti ...
Geir Sveinsson nýr þjálfari Akureyri Handboltafélags
Akureyri Handboltafélag hefur ráðið nýjan þjálfara til starfa. Það er Geir Sveinsson, fyrrum atvinnumaður í handbolta og landsliðsmaður.
Geir er rá ...
Vél Superbreak frá Leeds gat ekki lent á Akureyri – Lenti á Egilsstöðum
Superbreak flug frá Leeds, á Englandi, sem lenda átti um 10:30 á Akureyri í dag var snúið við til Egilsstaða.
Hafði flugstjóri vélarinnar, sem er f ...
Tvær konur slösuðust á göngu í Fnjóskadal
Björgunarsveitir í Eyjafirði voru kallaðar út um hádegisbil í dag vegna göngufólks sem hafði lent í vandræðum í Fnjóskadal.
Samkvæmt frétt Vísi.is ...
Anna Rakel semur við Linköpings
Anna Rakel Pétursdóttir, leikmaður Þórs/KA, skrifaði í gær undir tveggja ára samning við sænska stórliðið Linköpings FC.
Linköpings FC varð sænskur ...
KA vann Akureyri aftur
Akureyri og KA mættust í Höllinni í gærkvöld í 12. umferð Olís deildar karla í handbolta.
Líkt og í fyrri leik liðanna þá sigraði KA leikinn með ei ...