Author: Jónatan Friðriksson
Þórsarar fá þriðja bandaríska leikmanninn í vetur
Þórsarar sem hafa farið illa af stað í Dominos deildinni, tapað fyrstu fimm leikjunum, hafa fengið til liðs við sig þriðja bandaríska leikmanninn í v ...
KA og KA/Þór sigruðu og Þór gerði jafntefli
Helgin var nokkuð góð fyrir norðlenskan handbolta, en öll handboltaliðin kepptu um helgina og enginn tapleikur.
KA sigraði Fram í gær, 25 - 27. KA ...
Þór áfram í bikarnum eftir sigur á Snæfelli
Þórsarar komust í kvöld áfram í 16 liða úrslit í Geysis bikarnum eftir sigur á Snæfelli í Stykkishólmi 70-92.
Þórsarar voru með yfirhöndina nánast ...
Nýtt námskeið hjá Knattspyrnuakademíu Norðurlands
Nýtt fótbolta námskeið hefst hjá Knattspyrnuakademíu Norðurlands á föstudaginn 1. nóvember. Námskeiðið er fyrir drengi á aldrinum 9-15 ára, 6. 5. 4. ...
Palli Gísla tekur aftur við Þór
Páll Viðar Gíslason hefur tekið við sem þjálfari Þórs í meistaraflokks karla í knattspyrnu á nýjan leik og skrifar undir þriggja ára samning við féla ...
Nýr kebab staður opnar á Akureyri – Taste lokar
Kjúklingastaðurinn Taste sem var til húsa að Skipagötu í miðbæ Akureyrar hefur verið lokað og mun nýr staður með nýjum eiganda opna í næstu viku í sa ...
Þór tapaði þriðja leiknum í röð í körfunni
Þórsarar töpuðu þriðja leiknum í röð í kvöld þegar liðið heimsótti nafna sína í Þór Þorlákshöfn í kvöld. Leikurinn endaði 85-81 fyrir heimamenn. Þórs ...
Birkir Bjarnason til Al-Arabi
Birkir Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur samið við Al-Arabi í Katar. Hjá Al-Arabi hittir Birkir fyrir Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfy ...
Hlutfallslega fleiri Asíubúar sem aka Vaðlaheiðargöng í haust
Fram kemur í frétt á heimasíðu Vaðlaheiðarganga að hlutfallslega keyri fleiri Asíubúar gegnum Vaðlaheiðagöng í haust en í sumar.Flestir erlendir ferð ...
KA/Þór sigraði og Þór gerði jafntefli í handboltanum
KA/Þór sigraði í kvöld Hauka á útivelli 23-25, þar sem Matea Lonac í marki KA/Þór varði vítakast þegar nokkrar sekúndur voru eftir og staðan var þá 2 ...