Author: Jónatan Friðriksson
Þór sigraði KR í körfunni
Þórsarar fengu KR loksins í heimsókn í Höllina í kvöld, en leiknum hefur verið frestað í tvígang vegna veðurs fyrr í vetur.Leikurinn í kvöld var miki ...
Þórsarar áfram á sigurbraut
Þórsarar tóku á móti nöfnum sínum frá Þorlákshöfn í Höllinni í gær. Þórsarar sem fyrir leikinn í gær höfðu unnið fjóra af síðustu fimm leikjum héldu ...
Þór sigraði Fjölni í blálokin
Þórsarar gerðu góða ferð suður í dag þegar liðið heimsótti Fjölni heim. Þórsarar töpuðu heimaleiknum gegn Fjölni með 25 stigum í október en snéru við ...
Betur fór en á horfðist þegar rútur fóru útaf við Varmahlíð og Blönduós
Rúta valt skammt fá bænum Öxl sunnan við Blönduós og hafnaði á hvolfi nú síðdegis í dag. 49 háskólanema auk bílstjóra voru í rútunni sem var á leið t ...
Þór sigraði Hauka í spennandi leik
Þórsarar byrja árið af krafti en í kvöld komu Haukar í heimsókn í Dominos deild karla og sigruðu heimamenn 92-89. Sigurinn er aðeins annar sigur liðs ...
Slökkvilið Akureyrar fór í 3415 útköll árið 2019
Slökkvilið Akureyrar birti fræðandi tölfræði upplýsingar á Facebook síðu sinni í gær en liðið fór í heildina í 3415 útköll árið 2019, eða að meðaltal ...
Nýárskveðja Kaffisins
Nú er enn eitt árið að líða undir lok og fjórða ár Kaffisins senn á enda. Kaffið.is fagnaði þriggja ára afmæli í september.Við í ritstjórn Kaffisins ...
Þór semur við Izaro Abella Sanchez
Þórsarar halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Inkasso deildinni næsta sumar. Fyrr hafði liðið fengið til sín þá Bergvin Jóhannsson, Elvar Baldv ...
Vinir Leifs heiðruðu minningu hans
Leif Magnus Grétarsson Thisland sem lést af slysförum í Núpá í Sölvadal flutti til Vestmannaeyja 2011 til föðurfjölskyldu sinnar. Þar átti hann vini ...
Draga úr leitinni að drengnum sem féll í Núpá
Ákveðið hefur verið að draga úr leitinni í nótt að drengnum sem féll í Núpá í gær. Leit verður áfram haldið í fyrramálið á fullum krafti en útlit er ...