Author: Jónatan Friðriksson
Staðfest smit orðin 34 á Norðurlandi eystra
34 smit vegna Covid-19 hafa nú verið staðfest á Norðurlandi eystra. Það fjölgar því einungis um eitt smit frá tölum gærdagsins. Þetta kemur fram á co ...
Fjögurra mánaða gamalt barn með COVID-19 á Akureyri
Fjögurra mánaða gamall drengur greindist með COVID-19 sjúkdóminn á Akureyri í síðustu viku. Drengurinn var lagður inná sjúkrahúsið á Akureyri eftir s ...
Sérstök COVID-19 sjúkraflugvél í notkun
Mýflug tóku fyrr í mánuðinum í notkun nýja flugvél fyrir sjúkraflug félagsins, en tímasetningin er einkar heppileg þar sem nú hefur verið hægt að haf ...
Tengir gaf sjúkrahúsinu barkaþræðingatæki
Fyrirtækið Tengir á Akureyri hefur gefið sjúkrahúsinu á Akureyri vídeó barkaþræðingatæki, Glidescope Go, að gjöf. Tengir valdi tækið út frá því að þa ...
Gjöld í leik- og grunnskólum bæjarins endurskoðuð miðað við skerta þjónustu
Akureyrarbær hefur ákveðið að engir reikningar verða sendir út vegna skólavistunar og skólamáltíða í grunnskólum bæjarins fyrir apríl. Þá verður gefi ...
Ertu í sóttkví? Hvar er heimsent á Akureyri?
Þegar þetta er skrifað eru 299 manns í sóttkví á Norðurlandi eystra og fannst okkur hér á Kaffinu því kjörið tækifæri að taka saman lista yfir heimse ...
5 smit á Norðurlandi eystra og 299 í sóttkví
5 smit eru nú staðfest á Norðurlandi eystra, samkvæmt upplýsingum á covid.is þar sem nýjustu tölur frá Embætti landlæknis og Almannavarnade ...
Forráðamann dragi úr fjölda einstaklinga í tengslaneti barna sinna
Skólar, leikskólar og íþróttafélög hafa verið að endurskipuleggja fyrirkomulag sitt undanfarið til að fara eftir fyrirmælum heilbrigðisráðherra um ta ...
Frumvarp um greiðslu atvinnuleysisbóta samhliða minnkuðu starfshlutfalli samþykkt
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra um rétt til greiðslu atvinnuleysisbóta samhliða minnkuðu star ...
Staðfest smit á Grenivík
Eitt smit kóróna veirunnar hefur nú verið staðfest á Grenivík. Viðkomandi hefur verið í sjálfskipaðri sóttkví og er ekki talin hætta á að smit hafi d ...