Author: Jónatan Friðriksson
Heilbrigðisstofnun Norðurlands tekur tímabundið við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Heilbrigðisstofnun Norðurlands að taka tímabundið við rekstri Öldrunarheimila Akureyr ...
Demantshringurinn formlega opnaður á laugardaginn
Laugardaginn næstkomandi, 22. ágúst, verður Demantshringurinn formlega opnaður. Klippt verður á borða með táknrænum hætti við áningarstað sem er við ...
Lögreglan heldur áfram að fylgjast með að sóttvarnarreglum sé framfylgt
Lögreglan á Norðurlandi eystra mun halda áfram að fylgjast með að sóttvarnarreglum sé framfylgt á stöðum sem almenningur hefur aðgang að. Hvetur lögr ...
Rafmagnslaust varð á hluta Akureyrar í dag – sjúkrahúsið á varaafli
Rafmagnslaust varð á hluta Akureyrar í dag um hádegi eftir að jarðstengur varð fyrir skemmdum við jarðvinnu skammt frá sjúkrahúsinu. Rafmagni var kom ...
Fasteignaverð hefur hækkað mest á Akureyri það sem af er ári
Fasteignaverð á Akureyri hækkaði um 3 prósent á milli fyrsta og annars ársfjórðungs. Hækkunin á Akureyri milli ársfjórðunga er sú mesta á landinu en ...
Fjölgaði um 7 í sóttkví á Norðurlandi eystra – 1 virkt smit
Frá deginum í gær fjölgaði um 7 í sóttkví á Norðurlandi eystra en samtals eru nú 55 einstaklingar í sóttkví á svæðinu. 1 virkt smit er eftir á svæðin ...
Rafmagnslaust í hluta Eyjafjarðar og í Fnjóskadal
Spennir 3 í tengivirkinu á Rangárvöllum leysti út um klukkan hálf 10 í morgun og er enn úti. Rafmagnslaust er því í stórum hluta Eyjafjarðar, m.a. á ...
Sjúkraþjálfari á Akureyri smitaður
Sjúkraþjálfari hjá Stíg á Akureyri er smitaður af Covid-19 og hafa því um þrjátíu skjólstæðingar hjá sjúkraþjálfunarstöðinni verið sen ...
Þór/KA Rey Cup meistarar í 3.flokki
Þór/KA gerði sér lítið fyrir og vann Rey Cup mótið sem fram fór um helgina. Liðið vann í 3.flokki A liða og í B liðum var liðið í 2. sæti auk þess að ...
KA sigraði Gróttu – Þór og ÍBV skildu jöfn
KA tóku á móti Gróttu í Pepsi Max deildinni í fyrsta leik Arnars Grétarssonar með KA. Leiknum lauk með 1-0 sigri en markið skoraði Steinþór Freyr Þor ...