Author: Jónatan Friðriksson
Gul viðvörun á Norðurlandi eystra – fólk hvatt til að festa lausamuni
Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun á Norðurlandi eystra fyrir sem tekur gildi klukkan 22:00 í kvöld. Á vef veðurstofunnar segir: suðvest ...
Aron skoraði glæsilegt mark í sigri Al Arabi
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, skoraði þriðja mark Al Arabi í 3-1 sigri liðsins í dag gegn Al Kharitiyath. Sigurinn er sá fyrsti síðan 9. ...
Einn brenndist þegar eldur kom upp í potti
Eldur kom upp í potti í fjölbýlishúsi í Múlasíðu í dag. Einn brenndist lítillega og var fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku SAk. Búið var að slökkva ...
Starfsmaður Kristnesspítala greindist með Covid-19 og 23 sendir í sóttkví
Starfsmaður á Kristnesspítala í Eyjafjarðarsveit hefur greinst með kórónuveiruna, vegna þess þurfa 13 sjúklingar og 10 starfsmenn spítalans í sóttkví ...
Guðlaugur Arnarsson til Stefnu
Guðlaugur Arnarsson hefur verið ráðinn viðskiptaþróunarstjóri Stefnu, hugbúnaðarhúss. Hann hóf störf 1. október í höfuðstöðvum fyrirtækisins á Akurey ...
Kennsla hefst aftur í Lundarskóla á morgun
Kennsla hefst aftur í Lundarskóla við Dalsbraut á morgun eftir að Covid-19 smit kom upp hjá starfsmanni í skólanum um helgina. Aðrir starfsmenn skóla ...
Hljómsveitin Pálmar gefur út sitt fyrsta tónlistarmyndband við lagið Hvítur hestur
Hljómsveitin Pálmar frá Akureyri gaf út sitt fyrsta tónlistarmyndband við lagið Hvítur hestur í dag. Meðlimir sveitarinnar segja útgáfu myndbandsins ...
Leikskólinn Álfaborg á Svalbarðseyri lokaður næstu 3 daga
Leikskólanum Álfaborg á Svalbarðseyri hefur verið lokað í 3 daga meðan beðið er niðurstöðu úr Covid19 sýnatöku hjá fjölskyldumeðlim starfsmanns leiks ...
H&M opnar á Glerártorgi 3. september
Sænska tískufataverslunin Hennes & Mauritz, betur þekkt sem H&M, opnar 2000 fermetra verslun á Glerártorgi á Akureyri þann 3. september næstk ...
140 manns borguðu sig inn á stórsigur Þórs gegn Leikni F.
Þórsarar tóku á móti Leikni Fáskrúðsfirði á Þórsvellinum í dag. Leiknum lauk með stórsigri Þórsara, 5-1. Mörk Þórs skoruðu Alvaro Montejo 2 mörk, Orr ...