Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Ölgerðin og Egils Appelsín verða bakhjarl Einnar með öllu næstu 3 árin
Ölgerðin Egill Skallagrímsson og Vinir Akureyrar hafa skrifað undir samning þess efnis að Ölgerðin verði aðal styrktaraðili bæjarhátíðarinnar Einnar ...
Listasumar hefst í júní
Listasumar hefst miðvikdaginn 7. júní og stendur til sunnudagsins 23. júlí. Hátíðin hefur verið haldin með nokkrum hléum frá árinu 1992, stækkað jafn ...
Níu fjölbreyttir viðburðir fengu styrk frá VERÐANDI listsjóð
Veittir hafa verið styrkir úr listsjóðnum VERÐANDI fyrir árið 2023-2024. Það voru 16 umsóknir sem bárust sjóðnum og níu viðburðir sem fengu ...
Forseti Íslands verður heiðursgestur Háskólahátíðar 2023
Háskólahátíð – brautskráning frá Háskólanum á Akureyri fer fram dagana 9. og 10. júní í Hátíðarsal Háskólans á Akureyri. Athöfnunum verður einnig str ...
easyJet flýgur beint frá London til Akureyrar næsta vetur
Eitt stærsta flugfélag Evrópu, easyJet, mun fljúga beint frá Gatwick í London til Akureyrar næsta vetur í áætlunarflugi. Flugfélagið hefur nú þegar o ...
Ævintýragarðurinn við Oddeyrargötu 17 á Akureyri
Listamaðurinn Hreinn Halldórsson hefur ákveðið að endurtaka leikinn frá síðasta sumri og veita aðgang að garðinum sínum við Oddeyrargötu 17 á Akureyr ...
Vorsýning félagsmiðstöðva fólksins
Félagsmiðstöðvar fólksins bjóða til tveggja daga sýningar í Sölku, Víðilundi 22.
Vorsýningin verður tveggja daga veisla þar sem listir og ha ...
Aðalheiður S Eysteinsdóttir opnar Vegamót í Hofi
Myndlistarkonan Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnar sýninguna sína Vegamót í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri laugardaginn 27.
Um sýninguna:
Þega ...
Heilsugæslan á Akureyri flytur alfarið úr Hafnarstræti
Tekin hefur verið ákvörðun um að flytja stærsta hlutann af starfsemi HSN á Akureyri í Sunnuhlíð um áramót. Heimahjúkrun verður áfram í núverandi húsn ...
Vilja bæta núverandi skólphreinsun á Akureyri
Könnunin Skólphreinsun á Akureyri er verkefni að frumkvæði nemenda við Háskólann á Akureyri, innan grænfánaverkefnisins og er hluti af starfsemi ...