Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Vilja að hámarkshraði verði lækkaður við Þelamerkurskóla
Foreldrafélag Þelamerkurskóla hefur sent inn erinti til Hörgársveitar þar sem lýst er yfir áhyggjum af miklum umferðarhraða í nágrenni skólans.
Há ...
Happy Hour á Akureyri – Leiðarvísir 2023
Happy Hour leiðarvísir Kaffið.is hefur fest sig rækilega í sessi undanfarin ár og það er ekki seinna vænna en að henda í nýjan og uppfærðan lista.
...
Opið fyrir umsóknir í gestavinnustofu Gilfélagsins
Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að ræða mánaðardvalir á tímabilinu janúar til desember 2024. Hver ...
Hollvinir SAk halda garðveislu í Lystigarðinum í tilefni af 10 ára afmæli samtakanna
Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) fagna 10 ára afmæli sínu á þessu ári. Af því tilefni blása Hollvinir SAk til garðveislu í Lystigarðinum ...
Stöðva þarf kæfisvefnsrannsóknir á SAk tímabundið
Kæfisvefnsrannsóknum hefur fjölgað mikið síðastliðin ár og nú er svo komið að gildandi samningur við Sjúkratryggingar Íslands um fjölda rannsókna næg ...
Símenntun HA tekur við námi í áfengis-og vímuefnaráðgjöf
Símenntun Háskólans á Akureyri mun taka við námi í áfengis- og vímuefnaráðgjöf af SÁÁ. Anna Hildur Guðmundsdóttir formaður SÁÁ og Stefán Guðnason for ...
Tveir styrkir til háskólanáms úr Minningarsjóði Maríu Kristínar Stephensen
Stúlkur sem hafa útskrifast út Verkmenntaskólanum á Akureyri fá tækifæri til þess að sækja um styrk til háskólanáms úr Minningarsjóði Maríu Kristínar ...
Afrakstur kvennakvöldsins afhentur
Kvennakvöld Þórs og KA, sameiginlegt styrktarkvöld fyrir kvennaliðin fjögur í boltaíþróttunum á Akureyri, knattspyrnulið Þórs/KA, handboltalið KA/Þór ...
Vamos Minifest heppnaðist vel
Vamos Mini Fest var haldin í gær á Ráðhústorgi annað árið í röð. Að sögn Halldórs Kristins Harðarsonar, eiganda Vamos og skipuleggjanda hátíðarinnar ...
Menntaskólanum á Akureyri slitið í 143. sinn
Menntaskólanum á Akureyri var slitið í 143. sinn í dag 17. júní við hátíðlega athöfn í Íþróttahöllinni. Veðrið lék svo sannarlega við nýstúdentana og ...