Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Stefnt að því að steypa nýjar kirkjutröppur fyrir veturinn
Stórum hluta undirbúnings fyrir uppsteypu á kirkjutröppunum er lokið en þegar mokað var frá efsta vegg gömlu snyrtinganna kom í ljós að steypa þurfti ...
Listasafnið á Akureyri: Gestirnir kveðja – síðasta sýningarvika The Visitors
Þessa dagana stendur yfir síðasta sýningarvika á verki Ragnars Kjartanssonar, The Visitors, sem lýkur sunnudaginn 17. september í Listasafninu á ...
Samherji undirbýr að skip félagsins noti kolefnislaust eldsneyti
Orkusjóður hefur ákveðið að styrkja verkefni Samherja sem felst í því að hanna lausn og breyta ísfisktogara félagsins þannig að skipið geti nýtt græn ...
Yfirlýsing frá bæjarfulltrúm Sjálfstæðisflokksins á Akureyri
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins á Akureyri hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna áforma mennta- og barnamálaráðherra, Ásmundar Einars Daðasonar, um ...
Hraðstefnumót við landsbyggðina
Hraðstefnumót Öskju hefst á miðvikudag, 13.september, þar sem valdir bílar frá Mercedes-Benz, Kia, Honda og smart freista þess að finna verðuga lífsf ...
Yfirlýsing frá Kennarafélagi VMA
Kennarafélga Verkmenntaskólans á Akureyri hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna áforma mennta- og barnamálaráðherra, Ásmundar Einars Daðasonar, um sam ...
KA er Meistari Meistaranna í blaki karla
Karlalið KA í blaki er Meistari Meistaranna eftir frækinn 3-1 sigur á liði Hamars í KA-Heimilinu síðastliðið laugardagsvöld. Kvennaliðið spilaði einn ...
Uppbygging á inniaðstöðu GA og nýtt hótel á svæðinu
Í gær, 11. september, var undirritaður samningur milli Akureyrarbæjar og Golfklúbbs Akureyrar um uppbyggingu á inniaðstöðu fyrir Golfklúbb Akureyrar ...
Ályktun frá Kennarafélagi MA um fyrirhugaða sameiningu MA og VMA
Kennarafélag Menntaskólans á Akureyri hefur lýst yfir eindreginni andstöðu við áform mennta- og barnamálaráðherra, Ásmundar Einars Daðasonar, um same ...