Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Framkvæmdir hafnar við að brjóta niður gömlu kirkjutröppurnar
Afar viðamiklar framkvæmdir eru nú hafnar á svæðinu í kringum kirkjutröppurnar á Akureyri og verður svæðið lokað almenningi fram í október.
Á vef ...
Líflegar umræður á fundi með Icelandair
Icelandair og Markaðsstofa Norðurlands stóðu fyrir umræðufundi um tengiflug flugfélagsins á milli Akureyrar og Keflavíkur, sem hefst í október og ver ...
Kirkjutröppurnar lokaðar – Áætluð verklok í október
Kirkjutröppunum á Akureyri hefur nú verið lokað vegna endurnýjunar á þeim og nánasta umhverfi þeirra.Áætlað er að verklok verði í október næstkomandi ...
Rúnar Eff gefur út tónlistarmyndband
Tónlistarmaðurinn Rúnar Eff hefur gefið út tónlistarmyndband við lag sitt Texas Bound sem kom út á dögunum. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Tónlis ...
ÞAU á tónleikaferðalagi um Norðurland í júlí
Hljómsveitin ÞAU verður á tónleikaferðlagi um Norðurland í júlí og mun leika á sjö tónleikum víðsvegar um svæðið. Þetta er gert í tilefni af því að p ...
Nýjung í sumarfrístundastarfi krakka og unglinga á Akureyri
Í sumar er boðið upp á spennandi nýjung í frístundastarf fyrir krakka og unglinga á Akureyri og nágreni þess. Um er að ræða sumarnámskeið í hlutverka ...
Sumartónleikar Akureyrarkirkju hefjast 2. júlí
Sumartónleikar Akureyrarkirkju hefjast um næstu helgi, sunnudaginn 2. júlí. Tónleikaröðin hefur verið haldin síðan árið 1987 og hefur því fest sig ræ ...
Sogarmur í sjálfvirknibúnaði hannaður af starfsmönnum Samherja og ÚA
Tækniteymi landvinnslu Samherja vinnur að þróun og hönnun nokkurra tæknilausna fyrir fiskvinnsluhús Samherja og Útgerðarfélags Akureyringa á Dalvík o ...
Silja Jóhannesdóttir bikarmeistari í Criterium 2023
Silja Jóhannesdóttir landaði bikarmeistaratitlinum í Criterium 2023 í hjólreiðum á þriðjudagskvöldið. Hún hefur sigrað allar þrjár keppnirnar sem haf ...
Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi á Akureyri um helgina
Aldursflokkameistaramóts Íslands í sundi verður haldið í Sundlaug Akureyrar dagana 23. – 25. júní. Mótið er mikilvægasta fjáröflun Sundfélagsins Óðin ...