Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Símenntun HA og Kennslu- og upplýsingatæknimiðstöð HA hljóta 60 milljóna króna styrk
Símenntun Háskólans á Akureyri og Kennslu- og upplýsingatæknimiðstöð Háskólans á Akureyri (KHA) hlutu á dögunum styrk frá Erasmus+ styrkjaáætlun Evró ...
„Stækkaði“ umhverfisvænu flugeldasýninguna
Það vakti mikla athygli og gleði fyrir einu ári síðan þegar Akureyringurinn Halldór Kristinn Harðarson fagnaði sigri á Pollamótinu á Akureyri með umh ...
Flugu í fyrsta skipti milli Zürich og Akureyrar
Svissneska flugfélagið Edelweiss Air hóf í um helgina áætlunarflug milli Zürich í Sviss og Akureyrar. Vél flugfélagsins lenti á Akureyrar ...
Akureyringar sópuðu að sér verðlaunum í Noregi
Keppendur Íþróttafélagsins Akur stóðu sig vel á Norðurlandameistaramóti ungmenna í bogfimi sem haldið var í Larvik Noregi í lok júní. Samtals unnu Ak ...
Ingvi Hrafn nýr þjónustustjóri hjá VÍS á Akureyri
Dalvíkingurinn Ingvi Hrafn Ingvason hefur verið ráðinn þjónustustjóri á þjónustuskrifstofu VÍS á Akureyri. Ingvi Hrafn hefur umtalsverða reynslu af t ...
Birkir Blær gefur út nýtt lag
Tónlistarmaðurinn Birkir Blær Óðinsson sendi í dag frá sér nýtt lag. Lagið heitir Thinking Bout You og hægt er að hlusta á Youtube og Spotify.
Bir ...
KA í bikarúrslit eftir dramatík og vítaspyrnukeppni
Karlalið KA í knattspyrnu tryggði sér í gær þátttöku í úrslitaleik Mjólkurbikarsins eftir sigur á Breiðablik í vítaspyrnukeppni eftir dramatískan lei ...
10 ára afmælistónleikar Olgu
Olga Vocal Ensemble á 10 ára starfsafmæli í ár og af því tilefni ætlar hópurinn að halda tónleika víðs vegar um Ísland en tónleikaferðalagið byrjar á ...
Vamos stækkar
Húsnæði Vamos, kaffihúss og bar, í miðbæ Akureyrar mun stækka í júlí. 130 fermetrum hefur verið bætt við efri hæð staðarins. Stækkunin hefur fengið n ...
Hríseyingar taka á móti flóttafólki í fyrsta sinn
Fjórir afrískir flóttamenn hafa sest að í Hrísey í kjölfar samnings sem Akureyrarbær gerði við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið um samræmda móttöku ...