Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Ragga Rix gefur út sumarsmell
Akureyrski rapparinn Ragga Rix, Ragnheiður Inga Matthíasdóttir, sendi í dag frá sér nýtt lag. Lagið heitir Sumar og er sjóðheitur sumarsmellur að sög ...
Hugmyndir um verslunar- og þjónusturými undir kirkjutröppunum
Reginn Fasteignafélag keypti gömlu náðhúsin undir kirkjutröppunum við Akureyrarkirkju í maí 2022. Samhliða framkvæmdum sem standa nú yfir á kirkjutrö ...
Óskalagatónleikar Akureyrarkirkju á sínum stað um verslunarmannahelgina
Að venju verða óskalagatónleikar í Akureyrarkirkju um verslunarmannahelgina. Söngvararnir Óskar Pétursson og Ívar Helgason munu syngja óskalög tónlei ...
Hafdís og Baldvin Íslandsmeistarar
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum var haldið dagana 28.-30. júlí á ÍR vellinum í Skógarseli. UFA átti þar fimm öfluga keppendur.
Hafdís Sigu ...
Ein með öllu á Akureyri næstu helgi
Fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin um Verslunarmannahelgina dagana 4.ágúst til 6.ágúst. Bærinn iðar af lífi og fjöri yfir hátíðina þar sem ...
Potterdagurinn mikli á Amtsbókasafninu
Góðvinur barna, bókasafna (já og margra fullorðinna) sjálfur Harry Potter, á afmæli á mánudaginn 31. júlí. Líkt og hefð er orðin mun Amtsbókasafnið á ...
Nýtt lag frá Leu
Dalvíkingurinn Sólveig Lea gaf í dag út nýtt lag. Lagið heitir Wish We Were There Now.
Lea segir lagið vera mjög persónulegt og að það fjalli um a ...
Jóan Símun Edmundsson í KA
Knattspyrnumaðurinn Jóan Símun Edmundsson skrifaði í dag undir samning við knattspyrnudeild KA og mun spila með KA út núverandi tímabil. Jóan er 32 á ...
Mysingur í mjólkurporti Listasafnsins á Akureyri
Laugardaginn 22. júlí kl. 17 fer fram annar Mysingur sumarsins í mjólkurporti Listasafnsins á Akureyri, en þá koma annars vegar fram hljómsveitin Gró ...
Stefanía Daney keppti á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum
Stefanía Daney úr íþróttafélaginu Eik/UFA á Akureyri keppti á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fór fram í París í Frakklandi um síðustu he ...