Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Kvennaathvarfið leitar eftir konum til starfa í athvarfið á Akureyri
Kvennaathvarfið á Íslandi er um þessar mundir að vinna í því að efla starfsemina á Akureyri og auglýsir eftir starfskonum.
Kvennaathvarfið tekur á ...
Fyrsti leikur kvennaliðs Þórs í efstu deild í 45 ár
Í fyrsta skipti í 45 ár teflir Þór nú fram liði í efstu deild kvenna í körfubolta. Stelpurnar urðu í 2. sæti 1. deildar í vor og unnu sér inn sæti í ...
Brasilískar systur bætast í hópinn hjá KA/Þór
Handknattleiksdeild KA/Þórs hefur gengið frá samningum við brasilískar systur, Nathália Fraga og Isabelle Fraga um að leika með liðinu í vetur.
Vo ...
Daði Jónsson snýr aftur heim í KA
Handknattleiksmaðurinn Daði Jónsson mun spila fyrir KA í Olís deild karla í handbolta í vetur. Daði skrifaði undir samning hjá liðinu í dag en hann e ...
Fyrsta skóflustunga að Móahverfi tekin í morgun
Í morgun var tekin fyrsta skóflustunga að hinu nýja Móahverfi nyrst og vestast í bænum. Gert er ráð fyrir að í hverfinu verði um 1.100 íbúðir og sem ...
Þorlákur Árnason hættir hjá Þór
Þorlákur Árnason mun ekki þjálfa knattspyrnulið Þórs á Akureyri áfram. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef félagsins í dag. Þorlákur hefur þjálfað l ...
Nýtt lag með Drinni & The Dangerous Thoughts
Hljómsveitin Drinni & The Dangerous Thoughts gaf út lagið Oh Well í síðustu viku. Lagið er fyrsti singúll af smáskífunni Nihilism Manifest - Best ...
Stjórn Hugins birtir opið bréf til ráðherra
Stjórn Hugins, skólafélags Menntaskólans á Akureyri, hefur ritað mennta- og barnamálaráðherra opið bréf í formi myndbands. Stjórnin birti myndbandið ...
Öll börn 12 mánaða og eldri með leikskólapláss á Akureyri
Sú leið að opna nýjar leikskóladeildir í Síðuskóla og Oddeyrarskóla hefur leitt til þess að nú eru öll börn á Akureyri yfir 12 mánaða aldri komin með ...
Umskiptingar setja upp nýja barnasýningu
Umskiptingar vinna um þessar mundir að nýrri barnasýningu sem kallast Töfrabækurnar og er fyrirhuguð frumsýning 1. október. Töfrabækurnar er brúðulei ...