Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Sesselja ráðin framkvæmdastýra frumkvöðla- og nýsköpunarfélagsins DRIFTAR EA
Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastýra DRIFTAR EA á Akureyri, félags sem hefur það að markmiði að byggja upp frumk ...
Samningar við SA undirritaðir og endurbætt aðstaða tekin í notkun
Í gær voru undirritaðir rekstrar- og þjónustusamningar Akureyrarbæjar við Skautafélag Akureyrar sem lúta að rekstri Skautahallarinnar og faglegu star ...
Efling klínískrar lyfjafræði á Akureyri
Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk), LSH, HÍ og HA ásamt Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu fengu á dögunum úthlutað styrk úr samstarfssjóði háskólanna f ...
Fataverslun Rauða krossins á Akureyri fagnar 10 ára afmæli
Fataverslun Rauða krossins á Akureyri fagnar í dag 10 ára afmæli. Í tilkynningu á Facebook síðu Rauða krossins í Eyjafirði segir að undirbúningur fyr ...
Nýr þáttur í hlaðvarpi Heilsu- og sálfræðiþjónustunnar – Verkir
Kominn er út nýr þáttur í hlaðvarpi Heilsu- og sálfræðiþjónustunnar. Í þættinum ræðir Haukur Svansson, læknanemi, um ýmislegt í tengslum við verki, m ...
Lýsa efasemdum um fyrirhugaða sameiningu við Háskólann á Bifröst
Deildir félagsvísinda, laga og viðskipta við Háskólann á Akureyri hafa ályktað um fyrirhugaða sameiningu skólans við Háskólann á Bifröst. Forsvarsmen ...
Þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á laugardag
Laugardaginn 27. janúar kl. 15 verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Alexander Steig – Steinvölur Eyjafjarðar, Guðný Kristmannsdótt ...
Heimild til að innheimta bílastæðagjöld við Oddeyrartanga
Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt að veita Hafnasamlagi Norðurlands bs. (HN) heimild til að innheimta gjald á bifreiðastæði á lóð Hafnasamlags Norður ...
Háskólinn á Akureyri þátttakandi í Sjávarútvegsskóla GRÓ
Háskólinn á Akureyri hefur verið virkur þátttakandi í Sjávarútvegsskóla Sameinuðu þjóðanna frá upphafi hans árið 1998. Skólinn er nú nefndur Sjávarút ...
Þórsstelpur tryggðu sér sæti í undanúrslitum
Þór vann Stjörnuna í átta liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í gærkvöldi og tryggði sér sæti í undanúrslitum keppninnar í Laugardalshöll. Þ ...