Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Um 1800 manns heimsóttu Hof síðastliðinn sunnudag
Sunnudagurinn 24. nóvember var viðburðaríkur í Hofi en samkvæmt talningu voru 1740 manns sem gengu inn um aðaldyr hússins. Sé rennsli um aðrar dyr te ...
Hollvinir SAk gefa öndunarmælingatæki
Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) gáfu rannsóknarstofu lífeðlisfræðideildar SAk á dögunum nýtt öndunarmælingartæki. Þetta kemur fram á ný ...
Götulokanir vegna Jólatorgs
Sunnudaginn 1. desember kl. 15 verður Jólatorg á Akureyri formlega opnað og sama dag verða ljósin á jólatrénu á Ráðhústorgi tendruð. Til að allt gang ...
Drekka saman morgunkaffi á hverjum degir og snæða reglulega siginn fisk
Nokkrir fyrrum sjómenn á fiskiskipum Útgerðarfélags Akureyringa og Samherja hittast alla virka daga í morgunkaffi og ræða þar heimsins gagn og nauðsy ...
„Akureyri finnst mér vera frábær staður til að stunda háskólanám“
Margrét Unnur Ólafsdóttir stundar nám í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Hún er viðmælandi vikunnar í samstarfi Kaffið.is og Háskólans á Akur ...
Svava Björk Ólafsdóttir ráðin verkefnastjóri nýsköpunar við Háskólann á Akureyri
Svava Björk Ólafsdóttir, sérfræðingur í nýsköpun og vistkerfi frumkvöðla, hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra frumkvöðla og nýsköpunar við Háskó ...
Guðrún Dóra Clarke nýr framkvæmdastjóri lækninga hjá HSN
Guðrún Dóra Clarke hefur verið ráðin í auglýst starf framkvæmdastjóra lækninga hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN). Stefnt er að því að Guðrún D ...
Íþróttabandalag Akureyrar 80 ára – afmælishátíð í Boganum
Íþróttabandalag Akureyrar fagnar 80 ára afmæli sínu 20. desember næstkomandi. Af því tilefni verður sannkölluð íþróttahátíð í Boganum á Akureyri laug ...
Áframhaldandi stuðningur við beint millilandaflug til Akureyrar og Egilsstaða
Menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, skrifaði undir samninga um áframhaldandi stuðning úr Flugþróunarsjóði við Markaðsstofu Norðurla ...
Nýtt hús nýtt nafn
Á föstudaginn var haldið opið hús í nýju stjórnsýsluhúsi Þingeyjarsveitar á Laugum, og voru íbúar sveitarfélagsins boðnir hjartanlega velkomnir til a ...