Author: Ingólfur Stefánsson

Ritstjóri Kaffið.is

1 5 6 7 8 9 634 70 / 6332 FRÉTTIR
Geðdeild SAk safnar fyrir segulörvunartæki

Geðdeild SAk safnar fyrir segulörvunartæki

Dag- og göngudeild SAk leitar eftir stuðningi til að kaupa segulörvunartæki (TMS). Slíkt tæki er mikilvægt meðferðarúrræði fyrir einstaklinga með alv ...
Listasafnið tekur þátt í Frönsku kvikmyndahátíðinni

Listasafnið tekur þátt í Frönsku kvikmyndahátíðinni

Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri hefst fimmtudaginn 6. febrúar kl. 17 þegar gamanmyndin Un p‘tit truc en plus verður sýnd í Sambíóunum. ...
„Ég er náttúrulega alltaf að spila og syngja“

„Ég er náttúrulega alltaf að spila og syngja“

Það er nóg um að vera hjá tónlistarmanninum Rúnari Eff þessa dagana. Í síðustu viku gaf hann út lagið Led Astray og ný plata er væntanleg í ár. R ...
Vill auka aðdráttarafl Glerárlaugar

Vill auka aðdráttarafl Glerárlaugar

Akureyringurinn Birta Fönn K. Sveinsdóttir vinnur um þessar mundir Meistaraverkefni sitt í arkitektúr við Listaháskóla Íslands. Í lokaverkefninu fjal ...
Jón Þór Kristjánsson kjörinn formaður Sjálfstæðisfélags Akureyrar

Jón Þór Kristjánsson kjörinn formaður Sjálfstæðisfélags Akureyrar

Jón Þór Kristjánsson var kjörinn formaður Sjálfstæðisfélags Akureyrar á aðalfundi félagsins í síðustu vikur. Jón Þór er varaþingmaður Sjálfstæðisflok ...
Ragnheiður ráðin forstöðulæknir fæðinga- og kvensjúkdómalækna

Ragnheiður ráðin forstöðulæknir fæðinga- og kvensjúkdómalækna

Ragnheiður Baldursdóttir hefur verið ráðin forstöðulæknir fæðinga- og kvensjúkdómalækna á SAk, tímabundið til eins árs. Þetta kemur fram í tilkynning ...
Fjórir frá SAk í hlutastarf hjá Heilbrigðisvísindastofnun HA

Fjórir frá SAk í hlutastarf hjá Heilbrigðisvísindastofnun HA

Fjórir einstaklingar frá Sjúkrahúsinu á Akureyri hafa verið ráðnir í stöður við Heilbrigðisvísindastofnun Háskólans á Akureyri (HHA). Þetta kemur fra ...
Opið fyrir umsóknir í heimskautarétti

Opið fyrir umsóknir í heimskautarétti

Nú er búið að opna fyrir umsóknir í heimskautarétti við Háskólann á Akureyri til og með 1. apríl. Innritað er í námið annað hvert ár. Heimskautaré ...
Listasafnið á Akureyri: Nýtt sýningaár formlega hafið 

Listasafnið á Akureyri: Nýtt sýningaár formlega hafið 

Á kynningarfundi sem haldinn var í Listasafninu á Akureyri í síðustu viku var dagskrá ársins 2025, ný árbók og komandi starfsár kynnt. Einnig var for ...
Óskað eftir þátttakendum úr atvinnulífi á Fyrirtækjaþing Akureyrar

Óskað eftir þátttakendum úr atvinnulífi á Fyrirtækjaþing Akureyrar

Fyrirtækjaþing Akureyrar fer fram í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 13. febrúar kl. 14-16. Leitað er að fjölbreyttum hópi fólks úr atvinnulífinu ...
1 5 6 7 8 9 634 70 / 6332 FRÉTTIR