Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Fékk hluta úr breskri sprengju í trollið
Hluti úr breskri sprengju sem notuð var í seinni heimsstyrjöldinni kom í veiðarfæri ísfisktogarans Bjargar EA 7 í gær er skipið var við veiðar á Rifs ...
Nova býður upp á ljósleiðara á Akureyri í fyrsta sinn
Íbúum Akureyrar gefst nú tækifæri á að vera með ljósleiðara frá Nova, en félagið hefur gert samstarfssamning við Tengi, fjölskyldufyrirtæki á Akureyr ...
KATA gefur út nýtt lag
Á morgun, 5. janúar, gefur söngkonan KATA ásamt Bomarz út lagið "Og ég flýg". Lagið er jafnframt það fyrsta sem KATA og Bomarz gefa út í sa ...
Fyrsti samlestur á And Björk, of course…
Fyrsti samlestur á And Björk, of course… var í dag. Leikritið And Björk, of course sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir í febrúar 2024 er eftir Akureyri ...
Herborg og Gunnar eru íshokkífólk ársins árið 2023
Herborgu Rut Geirsdóttir og Gunnar Aðalgeir Arason eru íshokkífólk ársins 2023 hjá Íshokkísambandi Íslands. Þau eru bæði uppalin hjá Skautafélagi Aku ...
Arna Sif valin íþróttamaður Vals árið 2023
Akureyringurinn Arna Sif Ásgrímsdóttir var valin íþróttamaður Vals árið 2023. Arna Sif spilar fótbolta með Val í Reykjavík og varð Íslandsmeistari me ...
Nýr pítsastaður opnar við Tryggvabraut í janúar
Pítsastaðurinn Slæsan mun opna við Tryggvabraut 22 á Akureyri þann 5. janúar næstkomandi. Slæsan er nýjasta vörumerki Akureyri Festival sem rekur á A ...
Akureyringur vann 3.2 milljónir
Tippari búsettur á Akureyri var með alla leikina rétta á getraunarseðli lengjunnar fyrir enska fótboltann síðastliðinn laugardag. Fyrir það vann tipp ...
Einfaldlega gaman í Listasafninu
Þessa dagana býður Listasafnið á Akureyri upp á fræðsluleik um sýninguna Einfaldlega einlægt undir yfirskriftinni Einfaldlega gaman.
„Tilvalið tæ ...
KEA selur eignarhlut sinn í Samkaupum
KEA hefur selt allt hlutafé sitt í Eignarhaldsfélaginu Bjarma ehf. en það félag hefur haldið utan um 5% eignarhlut í matvörukeðjunni Samkaup hf. KEA ...