Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Samningur um áframhaldandi stuðning við uppbyggingu millilandaflugs á landsbyggðinni
Lilja Alfreðsdóttir, Menningar- og viðskiptaráðherra, var í morgun stödd á Akureyrarflugvelli þar sem að hún undirritaði samning um áframhaldandi stu ...
Dr. Romain Francois R Chuffart nýr Nansen prófessor við HA
Dr. Romain Francois R Chuffart tekur stöðu gestaprófessors í heimskautafræði við Háskólann á Akureyri. Gestaprófessorsstaðan er kennd við Fridtjof Na ...
Hallgrímur og Helena íþróttafólk KA árið 2023
Hallgrímur Mar Steingrímsson og Helena Kristin Gunnarsdóttir voru í gær kjörin íþróttafólk KA árið 2023. Á vef KA segir eftirfarandi um þau Hallgrím ...
Skjálftahrina við Grímsey
Fjöldi smáskjálfta hefur mælst norðan af Grímsey í gær og nótt. Á vef Veðurstofunnar segir að stærsti skjálftinn hafi verið 2,6 að stærð, en a ...
Jenný Karlsdóttir sæmd riddarakrossi
Jenný Karlsdóttir, handverkskona og kennari á Akureyri, var sæmd riddarakrossi Forseta Íslands fyrir framlag sitt til varðveislu íslenskrar alþýðu- o ...
Elmar Freyr, Maddie og Sandra María kjörin íþróttafólk ársins hjá Þór
Þau Elmar Freyr Aðalheiðarson, Maddie Sutton og Sandra María Jessen voru kjörin íþróttafólk ársins 2023 hjá Þór á Akureyri á hófinu Við áramót sem ha ...
Örn Kató og Alicja valin sundfólk ársins hjá Óðni
Örn Kató Arnarsson og Alicja Julia Kempistry voru valin sundfólk ársins 2023 hjá Sundfélaginu Óðni á Akureyri.
Á vef Sundfélagins segir eftirfaran ...
Tóbías sló 10 ára gamalt Íslandsmet
Tobías Þórarinn Matharel (UFA) sló 10 ára gamalt Íslandsmet í þrístökki í flokki 14 ára pilta á Áramóti UFA í lok ársins 2023. Tobías stökk 13,22 m o ...
Corina Labitzke og Chris Wolffensperger taka við stöðu yfirlæknis svæfinga- og gjörgæslulækninga
Corina Labitzke og Chris Wolffensperger hafa í sameiningu tekið við af Oddi Ólafssyni í stöðu yfirlæknis svæfinga- og gjörgæslulækninga hjá Sjúkrahús ...
Hjalti Rúnar tekur við hlutverki stóra skrímslisins
Vegna forfalla mun Hjalti Rúnar Jónsson taka við hlutverki stóra skrímslisins í barnaverkinu Litla skrímslið og stóra skrímslið hjá Leikfélagi Akurey ...