Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Upplýstur göngustígur milli Bogans og Skarðshlíðar
Öryggi barna á leið milli Bogans og strætisvagnastöðvar við Skarðshlíð hefur verið aukið með nýjum göngustíg.Gönguleið milli Bogans og stoppistöðvar ...
Fjóla og Ívar eignuðust son
Fjóla Sigurðardóttir, fyrrverandi stjórnandi hlaðvarpsins Eigin konur, og knattspyrnumaðurinn Ívar Örn Árnason eignuðust son 9. janúar sí ...
Rukka bílastæðagjöld á Akureyrarflugvelli
Um næstu mánaðarmót mun Isavia byrja að rukka bílastæðagjöld við Akureyrarflugvöll. Í auglýsingu Isavia í Dagskránni segir að nýtt bílastæðakerfi með ...
Krónan eykur þjónustu á Norðurlandi eystra
Húsvíkingar bætast nú við hóp Norðlendinga sem geta pantað matinn sinn heim í Snjallverslun Krónunnar. Opnað verður fyrir pantanir á Húsavík í dag, f ...
Meðferð hráefnis tekið miklum breytingum á undanförnu árum
Jakob Björnsson vélstjóri í fiskvinnsluhúsi Útgerðarfélags Akureyringa á Akureyri hefur svo að segja alla tíð starfað við frysti- og kælikerfi í sjáv ...
„Beint flug til Akureyrar hefur haft mjög víðtæk áhrif á ferðaþjónustu og samfélagið allt á Norðurlandi“
Menningar- og viðskiptaráðherra undirritaði í gær samning við Íslandsstofu um áframhaldandi stuðning við markaðssetningu á Akureyrarflugvelli og Egil ...
Litla skrímslið og stóra skrímslið frumsýnt í Hofi
Leikfélag Akureyrar frumsýnir barnaverkið Litla skrímslið og stóra skrímslið í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 13 janúar.
Verkið um Litla skríms ...
Magnús og Lydía hlutu Böggubikarinn
Magnús Dagur Jónatansson og Lydía Gunnþórsdóttir hlutu Böggubikarinn á 96 ára afmælisfögnuði KA í gær. Þetta var í tíunda skiptið sem Böggubikarinn e ...
903 sjúkraflug með 974 sjúklinga árið 2023
Árið 2023 fóru sjúkraflutningsmenn frá Slökkviliði Akureyrar í 903 sjúkraflug með 974 sjúklinga en þau voru 891 með 934 sjúklinga árið áður. Um 45 ...
Samningur um áframhaldandi stuðning við uppbyggingu millilandaflugs á landsbyggðinni
Lilja Alfreðsdóttir, Menningar- og viðskiptaráðherra, var í morgun stödd á Akureyrarflugvelli þar sem að hún undirritaði samning um áframhaldandi stu ...