Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Hvalaskoðun til styrktar Fjölsmiðjunni
Á laugardaginn klukkan 13:00 mun Ambassador bjóða upp á hvalaskoðunarferð til styrktar Fjölsmiðjunni á Akureyri. Lagt verður af stað frá Torfunesbrygg ...

Skemmtilegustu myndböndin frá félagakynningu MA
Á dögunum var hin árlega félagakynning haldin hátíðleg í Menntaskólanum á Akureyri. Þá hittast nemendur skólans á kvöldvöku og þ ...

Kött Grá Pjé með námskeið í skapandi skrifum
Listamaðurinn og rapparinn Kött Grá Pjé verður með námskeið í skapandi skrifum og skapandi hugsun laugardaginn 8. október. Námskeiðið er fyrir fólk á ...

Karlmaður á þrítugsaldri datt niður af svölum
Samkvæmt lögreglunni á Akureyri var karlmaður á þrítugsaldri fluttur á sjúkrahús með lærbeinsbrot og mögulega fleiri beinbrot aðfara ...

Twitter dagsins – Kommúnísk kvennahreyfing kúlkisa
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
&nbs ...

Seldi vinningsflug til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar
Þórhallur Jónsson ljósmyndari á Akureyri vann á dögunum flug fyrir tvo til Berlínar með ferðaskrifstofu Akureyrar. Þórhallur greindi hinsvegar frá ...

Ótrúlegt myndband úr hvalaskoðun í Eyjafirði
Það hefur varla farið framhjá neinum sú mikla aukning sem orðið hefur á komu ferðamanna hingað til lands. Hvalaskoðun hefur verið mjög vin ...

Opinn fundur um framtíð Reykjavíkurflugvallar
Miðvikudaginn 5. október kl. 17 mun Akureyrarbær boða til opins fundar um framtíð Reykjavíkurflugvallar í Menningarhúsinu Hofi. Þetta kemur fram á ...

Twitter dagsins – Hvað gerir Svikmundur Prump núna?
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Formannskosningar Framsóknarflokksins ...

Björk Óðinsdóttir í öðru sæti á Norðurlandamótinu í Ólympískum lyftingum
Akureyringurinn Björk Óðinsdóttir gerði sér lítið fyrir og sló Íslandsmet í snörun þegar hún tryggði sér annað sætið á Norðurlandamótinu í Ólympís ...