Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Ráðstefna um stjórnarskránna í HA um helgina – Guðni Th. flytur opnunarerindi
Um helgina mun fer fram alþjóðleg ráðstefna í Háskólanum á Akureyri í samstarfi við stjórnarskrárnefnd og forsætisráðuneytið. Guðni Th. Jóhannesso ...

Twitter dagsins – Verið næs við afgreiðslufólk
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Njótið vel.
Hjörtur Hjartarson íþróttafrétta ...

Nýtt íþróttahús við Naustaskóla tekið í notkun
Kennsla hófst í nýju íþróttahúsi við Naustaskóla í morgun. Er mikil ánægja með viðbótina meðal nemenda og starfsfólks skólans.
Nemendur Naustas ...

Twitter dagsins – Faðir Thug yngri
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Njótið vel.
Kristján Atli fótboltaáhugamaður:
...

Suede með tónleika í Laugardagshöll
Breska indie rokk hljómsveitin Suede mun koma fram í Laugardagshöll 22.október næstkomandi. Suede komu fyrst til landsins fyrir 16 árum og spiluðu þá ...

Nýtt leiðarkerfi í strætó
Um næstu mánaðarmót mun taka í gildi nýtt leiðarkerfi Strætisvagna Akureyrar. Kynningarfundur um leiðarkerfið verður haldinn fimmtudaginn 22. septembe ...

Grínkvöld á Græna hattinum á fimmtudag
Á fimmtudaginn næstkomandi verður haldið uppistand á Græna hattinum með yfirskriftinni Grínkvöld ársins.
Þrír þekktir uppistandarar munu koma fram og ...

Álfabikarinn – umhverfisvænn og þægilegur
Á www.svonablogg.wordpress.com skrifa tvær ungar konur frá Akureyri blogg sem fjallar um sjálfbærni, nýtingu og umhverfið. Hildur Þórbjörg Ármanssdó ...

Einungis karlmenn í oddvitasætum í Norðaustur kjördæmi
Í þeim átta stjórnmálaflokkum sem komnir eru fram í Norðaustur kjördæmi fyrir kosningar í haust eru oddvitarnir allir karlkyns. Eins og þjóðinni er al ...

Vill efla þátttöku ungs fólks í stjórnmálum
"Frá því eg man eftr mér hef ég haft sterkar skoðanir á þjóðfélagsmálum og umræðum sem tengjast samfélaginu," segir Melkorka Ýrr Yrsudót ...